Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1966, Qupperneq 58

Læknablaðið - 01.06.1966, Qupperneq 58
130 LÆKNABL AÐIÐ m. a. birting niðurstaðna dr. Kass, sem minnzt verður á síðar. En það er líka trú mín, að heimkoma þeirra Ásmundar Brekkans og Sigmundar Magnússonar hafi valdið miklu hér um, en eins og allir vita sópa nýir vendir hezt. Aukningin árið 1965 er aftur á móti af öðrum toga spunnin. Seint á árinu 1964 tók sýklarannsóknardeild Rannsóknarstofu Háskólans undir stjórn Arinbjarnar Kolheinssonar tœki til sjúk- dómsgreiningar í þjónustu sína og okkar allra, þ. e. sýklatalningu á þvaggróðri. Með þessu fékkst fyrsta hjálpargagnið, sem greindi með öryggi milli mengunar þvags (contamination) og raunveru- legrar þvagsmitunar eða sýklamigu, þ. e. bacteriuri, með eða án þvagfærasýkingar. Að öðrum rannsóknum ólöstuðum má hiklaust telja, að hér liöfum við fengið beztu aðferðina til mats og greining- ar þvagfærasýkinga til þessa. Er því ástæða til að ræða hana nokkru nánar. Dr. Kass í Boston er frumkvöðull þessarar rannsóknarað- ferðar, og hann og þcir rannsakendur, sem fetuðu í fótspor hans, hafa á óyggjandi hátt sannað gildi hennar og stuðlað að betriskiln- ingi á myndun og framvindu i)yelonephritis. Niðurstöður dr Kass eru í stuttu máli þessar: 1) Ræktun frá þvagsýni teknu með blöðruástungu á heil- brigðum manni, er talið ómengað í öllum tilfellum. 2) Þvagsýni, lekið með legg, greinir á milli mengaðs Jjvags og þvagsmitunar í u. J). b. 90% tilfella, en sýni, tekið með svo- kallaðri miðbunuþvagsaðferð, gerir hið sama í 80—85% tilfella. Tölfræðilegur munur Jjessara tveggja aðferða við töku sýnis er J)ví enginn, og er þar með útrýmt notkun Jivagleggs í þessu skvni. 3) I þvagi sjúklinga með pyelonephritis finnast nær alltaf meira en 100 þús. sýklar per ml. J)vags, áður en meðferð er hafin. t flestum tilfellum eru þetta gramm negatívir stafir. 55% J)essara sjúklinga hafa komizt í kynni við verkfæri sérfræðinga í þvag- færasjúkdómum eða hafa sögu um sjúkdóma í þvagfærum áður. 4) Þegar sýklatalan nær ekki 100 þús. sýklum pr. ml. J)vags, finnast venjulega ekki gramm negatívir slafir, heldur er um að ræða staphylococca, diptheroid sýkla og/eða sarcinae (rotnunar- sýkla). Sveiflast tala J)ess konar sýkla gjarnan á milli 0 og 100 ])ús. pr. ml. við endurteknar talningar sýklagróðurs. Um J)að bil 15% af þessum sjúklingum hafa fyrri kynni af ofannefndum J)vagfæraverkfærum. 5) Nær fullkomið samræmi fæst milli blöðruástungusýna og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.