Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1966, Page 37

Læknablaðið - 01.10.1966, Page 37
LÆKNABLAÐIÐ 205 andi gulur og með þvagþurrð (oliguria). Auk mikils gulblæðis sýndu blóðrannsóknir nokkurt þvagblæði, og forefni voru í þvagi. Sj. batn- aði síðan smám saman, og hann fór af spítalanum eftir 20 daga. Ellefu árum síðar var þessi sj. lagður í spítala vegna ulcus gastrojejunale post gastrectomiam. Hann hafði þá engin einkenni um lifrar- eða nýrna- skemmdir. Sj. IV. Sj. hafði setið að drykkju einum fimm dögum áður en hann kom í spítalann. Honum varð þá á að drekka tetraklórmetan í misgrip- um fyrir gin, þó líklega ekki meira en nemur gúlsopa. Sj. seldi upp skömmu síðar og leitaði læknis næsta dag sökum uppsölu og hægða- tregðu. Eftir komuna í spítalann var sj. enn um hríð með uppsölu, þannig að natríum og klóríð þvarr mjög í blóði (sbr. 1. töflu). Húðin var gul, og sj. var með þvagþurrð. Þvag var blóðlitað í byrjun dvalar á spítalanum og í því voru forefni og stuðlar. Blóðrannsóknir sýndu hækkað sökk, gulblæði og mikið þvagblæði. Sj. fór heim eftir um það bil þrjár vikur. Honum leið þá sæmilega, er. var með hita og dálitla hryglu fyrir brjósti. Sj. V. Sj. er drykkjumaður. Hann kom drukkinn í spítalann, var með uopköstum og hélt engu niðri. Lifrin var aum og mjög stór. Sj. hafði gulu og þvagþurrð og var með kippum, sem talið var, að stafa mvndu af ofmagni þvagefnis í líkamanum. Blóðrannsóknir sýndu hækk- að sökk, gulblæði, þvagblæði og ofmagn kalíums. Forefni voru í þvagi, einnig vottur af svkri og rauð blóðkorn. Hjartarit (standleiðslur frá út- limum) sýndu háar, hvassar og tjaldlaga T-bvlgjur. Tveimur árum síðar (sbr. á eftir) var sj. aftur lagður í sama spítala. Plasmakalíum var bá innan eðlilegra marka. í hjartariti sáust engu að síður T-bvlgjur, er voru næsta líkar þeim, er höfðu fundizt við fvrri dvöl si. á soítalanum. Sj. skánaði smám saman, en hann var þó við heimför af soitalan- um brevtulegur og úthaldslítill. Lifrin var talin eðlilegrar stærðar, er sj. fé- heim. í siúkraskýrslunni er sjúkdómsgreiningin veneficium tetrachlor- m.p.t.hani undirstrikuð. Hvergi er bess þó getið, hvernig eitrunin hafi at-Hkazt, og verður að ætla, að nánari skýring á því hafi gleymzt, er siúkrasagan var skráð. Sí. var laeður í sama soítala tveim árum síðar, svo sem áður s°vir. Hann knm þá undir læknishendur sökum alcoholismus chronims. Blóð- rannsóknir bentu til þess, að sj. væri með vægan blóðskort. Sökk var hins vegar eðlilegt og einnig magn þvagefnis í blóði og ioterus index var ekti svö hátt. að það mætti með vissu kallast sjúklegt. Stvður hetta ming. að si. hafi verið með tetraklórmetaneitrun, þá er hann lá í soítalanum hið fyrra sinnið. Si. VI. ci. var drvkkiumaður as hafði verið ölvaður í tíu daga, áður en han-' ''om í snítalann. Sterkar líkur bentu t.il bess. að maðurinn hnfði í ölæði d’-nkkið tetraklórmetan (op iafnvel einnig tríklóretvlenV Hann drakk einnig ódrvkkiarhæft áfengi. S''n sem brennslusDritt og hárspíritus, auk venjulegs áfengis. Sj. var við komuna í spítalann gulur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.