Læknablaðið - 01.10.1966, Síða 38
20(i
LÆKN ABLAÐIÐ
í húð, sljór, með húðblæðingar og lítils háttar uppsölu. Á spítalanum
tékk hann þrálátar blóðnasir og algert þvagleysi (anuria). Lifrin var
greinilega of stór, og vökvi var í kviðarholi. Blóðrannsóknir sýndu
hækkað sökk, mikið gulblæði og þvagblæði, ofmagn kalíums, nokkra
þurrð á natríum og klóríði og mjög mikla bíkarbónatþurrð. í þvagi
fundust forefni, sykur og rauð blóðkorn. í hjartariti (þrjú standrit frá
útlimum) sáust engar truflanir, er setja mætti í samband við hið mikla
magn kalíums í plasma. Sj. hrakaði smám saman, og hann dó á áttunda
degi eftir komuna í spítalann. Smásjárrannsókn sýndi útbreitt miðlægt
drep í hnottum (lobuli) og greinilegar hrörnunarbreytingar í nýrna-
göngum. í gaukulhúsum (capsulae Bowmani) og snúðgöngum (tubuli
contorti) sást enn fremur blóð og blóðlitarefni.
Sj. VII. Sj. er mikill drykkjumaður. Hann hafði þannig, áður en
hann kom í spítalann, verið talsvert drukkinn og haft skynvillur. Sj.
var lagður í spítalann sökum þess, að forefni voru í þvagi, og vegna
gruns um blóðuppsölu (haematemesis).
Þá fyrst, er sj. hafði verið alllanga stund í spítalanum. korn fram.
að hann hafði í ölæði skömmu fyrir komuna bæði sopið á tetraklór-
metani og andað bví að sér. Við skoðun fannst lifrin stækkuð, og rann-
sókn á blóði sýndi nokkurt gulblæði. Þvagþurrð varð áberandi, ogsj.var
með uppsölu. Samtímis óx magn kalíums og þvagefnis í plasma, en magn
klór'ðs minnkaði. Sj. var gefinn vökvi og hann hiarnaði við smám sam-
an. Þva°mai?n óx og var um hríð miöe mikið, en minnkaði síðan oe
færðist í eðlilegt horf. Plasmakalíum lækkaði verulega (3.2 meq./l). um
leið og þvaemagnið óx, en færðist í eðlilegt horf (4.6 meq./l) samtímis
og þvagmaenið.
S.i. hefur síðan tvívegis verið í sama snítala. f fvrra skiptið kom
hann vegna einkenna um magasár, en í seinna skÍDtið vegna gruns um
alkóhól- og barbítúrsvrueitrun. í hvorugt skintið fannst við meinefna-
fræðile^ar rannsóknir nokkuð, er bent gæti til nýrna- eða lifrar-
skemmda.
Si. VIII. Sj. drakk af misgáningi vænan gúlsopa af tetraklórme+ani
um bað bil þremur klst. áður en hann kom í snítalann. Hann fékk síðan
i'nnköst oe var færður í Slvsavarðstofu og magaskolaður: fluttur í snít-
ala af Slysavarðstofu. Dvölin í spítalanum var óþægindalaus að kalla.
S\ IX. Si. hafði alltaf verið hraustur, en var með niðureane oe
,-"‘+a tvn til hriá síðustu daea fvrir andlátið. Læknir var þá kvaddnr til
ha-’s. Da"ða bar þannie að, að eieinkona hevrði dvnk í baðherberei
heirra hióna. Er konan kom að. lá maðurinn bar á eólfinu ng paf unn
öndína. Réttarkrufning var gerð. Smásiárskoðun svndi miög úth-eitt
nr'ðlæet dren i lifrarhnottum. Einnig hafði safnazt áberandi mikil fita
í brer frumur starfsvefsins (Darenchvma). sem eftir voru. Lifrin var
rniög stór (3100 eL Smásiárskoðun var ekki eerð á sneiðum úr öðrum
h'ffserum. enda virt.ist ekkert benda til sjúklegra brevtinea í þeim.
Réttarlæknir ályktaði, að maðurinn hefði drukkið tetraklórmetan og