Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1966, Qupperneq 38

Læknablaðið - 01.10.1966, Qupperneq 38
20(i LÆKN ABLAÐIÐ í húð, sljór, með húðblæðingar og lítils háttar uppsölu. Á spítalanum tékk hann þrálátar blóðnasir og algert þvagleysi (anuria). Lifrin var greinilega of stór, og vökvi var í kviðarholi. Blóðrannsóknir sýndu hækkað sökk, mikið gulblæði og þvagblæði, ofmagn kalíums, nokkra þurrð á natríum og klóríði og mjög mikla bíkarbónatþurrð. í þvagi fundust forefni, sykur og rauð blóðkorn. í hjartariti (þrjú standrit frá útlimum) sáust engar truflanir, er setja mætti í samband við hið mikla magn kalíums í plasma. Sj. hrakaði smám saman, og hann dó á áttunda degi eftir komuna í spítalann. Smásjárrannsókn sýndi útbreitt miðlægt drep í hnottum (lobuli) og greinilegar hrörnunarbreytingar í nýrna- göngum. í gaukulhúsum (capsulae Bowmani) og snúðgöngum (tubuli contorti) sást enn fremur blóð og blóðlitarefni. Sj. VII. Sj. er mikill drykkjumaður. Hann hafði þannig, áður en hann kom í spítalann, verið talsvert drukkinn og haft skynvillur. Sj. var lagður í spítalann sökum þess, að forefni voru í þvagi, og vegna gruns um blóðuppsölu (haematemesis). Þá fyrst, er sj. hafði verið alllanga stund í spítalanum. korn fram. að hann hafði í ölæði skömmu fyrir komuna bæði sopið á tetraklór- metani og andað bví að sér. Við skoðun fannst lifrin stækkuð, og rann- sókn á blóði sýndi nokkurt gulblæði. Þvagþurrð varð áberandi, ogsj.var með uppsölu. Samtímis óx magn kalíums og þvagefnis í plasma, en magn klór'ðs minnkaði. Sj. var gefinn vökvi og hann hiarnaði við smám sam- an. Þva°mai?n óx og var um hríð miöe mikið, en minnkaði síðan oe færðist í eðlilegt horf. Plasmakalíum lækkaði verulega (3.2 meq./l). um leið og þvaemagnið óx, en færðist í eðlilegt horf (4.6 meq./l) samtímis og þvagmaenið. S.i. hefur síðan tvívegis verið í sama snítala. f fvrra skiptið kom hann vegna einkenna um magasár, en í seinna skÍDtið vegna gruns um alkóhól- og barbítúrsvrueitrun. í hvorugt skintið fannst við meinefna- fræðile^ar rannsóknir nokkuð, er bent gæti til nýrna- eða lifrar- skemmda. Si. VIII. Sj. drakk af misgáningi vænan gúlsopa af tetraklórme+ani um bað bil þremur klst. áður en hann kom í snítalann. Hann fékk síðan i'nnköst oe var færður í Slvsavarðstofu og magaskolaður: fluttur í snít- ala af Slysavarðstofu. Dvölin í spítalanum var óþægindalaus að kalla. S\ IX. Si. hafði alltaf verið hraustur, en var með niðureane oe ,-"‘+a tvn til hriá síðustu daea fvrir andlátið. Læknir var þá kvaddnr til ha-’s. Da"ða bar þannie að, að eieinkona hevrði dvnk í baðherberei heirra hióna. Er konan kom að. lá maðurinn bar á eólfinu ng paf unn öndína. Réttarkrufning var gerð. Smásiárskoðun svndi miög úth-eitt nr'ðlæet dren i lifrarhnottum. Einnig hafði safnazt áberandi mikil fita í brer frumur starfsvefsins (Darenchvma). sem eftir voru. Lifrin var rniög stór (3100 eL Smásiárskoðun var ekki eerð á sneiðum úr öðrum h'ffserum. enda virt.ist ekkert benda til sjúklegra brevtinea í þeim. Réttarlæknir ályktaði, að maðurinn hefði drukkið tetraklórmetan og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.