Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1966, Qupperneq 42

Læknablaðið - 01.10.1966, Qupperneq 42
210 LÆKNABLAÐIÐ metans var einungis um fimmtungur af magni tríklóretýlens, og sala tetraklóretýlens nam eigi meira en röskum 300 kg. Ekki reyndist unnt að sundurliða selt magn efnanna með lilliti til notk- unar. I bókum Lyfjaverzlunar ríkisins er að visu getið um sölu á 662 kg af trichlorethylenum ad narcosin (Trilene R). Er því að ætla, að næsta litill hluti af heildarmagni selds tríklóretýlens liafi verið notaður til svæfinga. Svo virðist sem einn sjúklingur í safni okkar (sj. 111) hafi drukkið ormalyf (tetraklórmetan), er blandað var vermouth. 1 þessu sambandi ber því að geta, að Rannsóknastofa Iláskólans í meinal’ræði hefur um mörg undanfarin ár selt tetraklórmetan til þess að eyða innyflaormum í búpeningi, einkum sauðfé. Reyndar eru nú einkum notuð önnur lyf gegn innyflaormi í búpeningi, t. d. tetraklóretýlen (sjá síðar). Á árunum 1952—1964 nam sala þessi samtals 23637 kg. Langsamlega mest af þessu magni hefur með vissu verið notað utan Reykjavíkur, enda ætlað til dýralækninga og því eðlilega ekki talið í 3. töflu. Næsta l'róðlegt væri á liinn bóginn að kanna, hve mikil brögð kunna að hafa verið af tetra- klórmetaneitrunum í sauðfé á liðnum árum. Umræða og ályktanir Fyrstu einkenni um tetraklórmetaneitrun, sem og um eitran- ir af völdum ýmissa annarra klóralkana og klóralkena, eru að jafnaði slen eða höfgi, svimi og klígja eða uppþemba, sem oft er samfara uppsölu og niðurgangi (Fassett 1963). Iiardin (1954) lagði áherzlu á, að fyrstu sjúkdómseinkenni væru venjulega hin sömu, hvort sem tetraklórmetan hefði verið drukkið eða gufunum andað að sér. Ekki verður annað séð en allir sjúklingar í safni okkar nema sjúklingur II, sem engar heimildir eru um að þessu lútandi, liafi baft eitt eða fleiri nefndra einkenna, einkum þó klígju, uppsölu og niðurgang. Sjúklingur VIII hafði raunar varla nokkur önnur einkenni en uppsölu. Sjúkdómseinkenni þessi geta þannig hæglega villt mönnum sýn við sjúkdómsgreiningu og í fyrstu minnt á aðra sjúkdóma svo sem matareitrun og heilabólgu. Ekki á þetta sízt við, þegar sjúklingar hafa einnig hita og hækkað sökk, en það kemur ekki sjaldan fyrir við bráða tetraklórmetan- eitrun (sl)r. texta og 1. töflu). Thordarson et al. (1965) liafa ein- mitt bent á, hve villandi sjúkdómseinkenni sem þessi geta verið við byrjandi metýlklóríðeitranir, en metýlklóríð (mónóklórmetan) er náskylt tetraklórmetani.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.