Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1966, Qupperneq 49

Læknablaðið - 01.10.1966, Qupperneq 49
LÆKNABLAÐIÐ 215 nokkrum sinnum áður að minnsta kosti komizt í „tríklóretýlen- rús“ án þes að verða meint af, svo að vitað væri (sln-. texta). Hér má þó eigi gleyma, að tríklóretýlen getur valdið alvarleg- um heila- og taugaskemmdum, er til lengdar lætur. Rpholm gat þessa í yfirlitsgrein sinni þegar fyrir röskum 30 árum. 1 þessu sambandi má nefna, að verulegur hluti (um 50%) tríklóretýlens skilst úl í þvagi ummyndað í tríklóretanól og tríklóredikssýru (Bartonícek 1962). Útskilnaður þessara efna varir lengi eða allt að þremur vikum eða lengur. Langmest skilst þó út fyrstu fimm til sex dagana. Tríklóredikssýru má ákvarða á auðveldan hátt í þvagi (m. a. Abrahamsen 1960). Slíkar ákvarðanir geta því komið að góðu liði við greiningu á tríklóretýleneitrunum. Tríklóredikssýra fannst í þvagi tveggja sjúklinga (XII og XV) í safni okkar. Á 20 ára tímahili því, sem nær yl'ir árin 1945—1964, eru, svo sem áður segir, einungis heimildir um fjóra sjúklinga, er veikzt hafa af tríklóretýleneitrun (2. tafla). Vel kann þó að vera, að fleiri hafi veikzt cn þeir, er komið hafa til meðferðar á spítölum horgarinnar eða verið krufnir í Rannsóknastofu Háskólans i meinafræði. Líklegt verður samt að telja, að þær eitranir, er við höfum engar heimildir um, hversu margar sem þær kunna að vera, hafi verið svo vægar, að eigi hafi verið talið nauðsynlegt að leggja sjúklingana í spítala. Af þessu má álykta, að bráðar, alvar- legar tetraklórmetaneitranir hafi verið mun tíðari hér um slóðir en bráðar, alvarlegar eitranir af völdum tríklóretglens. Af 3. töflu má enn fremur ljóst vera, að sala tríklóretýlens var rniklum mun meiri að vöxtum en nam sölu tetraklórmetans á tímabilinu 1952—1964. Úess vegna verður varla í efa dregið, að tetraklórmetan sé mun hætlulegra efni í meðförum en tríklór- etýlen. Þetta staðfestir þannig ótvírætt fyrra álit manna varðandi samanburð á eiturhrifum þessara tveggja efna (sbr. inngangs- orð). Reynt hefur verið að sporna við eitrunum af völdum tetra- klórmetans og tríklóretýlens með því að setja ákvæði um merk- ingu og ílál og leggja bann við umhellingu efnanna í ílát eða flösk- ur, sem notaðar eru við drykkju (shr. Auglýsingu varðandi með- ferð og útlát á tetraklórkolefni og tríklóretýlen, sem . ... , frá 23. septembcv 1950). Vafasamt er þó, að viðleitni þessi hafi borið árangur sem skyldi. Þannig hefur verið augljós misbrestur á því, að hanni gegn umhellingu hafi verið framfylgt. Þá hefur og oftast
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.