Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1966, Page 58

Læknablaðið - 01.10.1966, Page 58
220 LÆKNABLAÐIÐ LÆKNABLAÐIÐ 52. árg. Október 1966 FELAGSPRENTSMIÐIAN H F UM EITRANIR Getið er þegar í heimildum, sem ritaðar eru löngu fyrir Krists burð, um eitranir aí'völd- um ýmissa efna. Cr sögu fyrri alda eru þekkt mörg dæmi um nafngreinda menn, er ýmist réðu sér sjálfir bana eða var ijanað með eitri. Frægasta dæmi slíks er sennilega dauðdági spekingsins Sókratesar, er Plató liefur lýst. Segja má, að á mið- öldum og endurreisnartímabil- inu svokallaða liafi eiturmoro verið í tízku. Þannig er sagt, að skálkurinn Alexander páfi 0. af Borgiaætt Jiafi stytt líf ýmissa kardinála sinna með eitri og loks verið byrlað eitur sjálfum. Nú á dögum eru eiturmorð bins vegar fátíð og lítl í tízku, enda er yfirvöldum auðveldari eftirleikur en áður var, síðan skipulegar eiturefnafræðilegar ákvarðanir (forensic ebemical analyses) liófust snennna á 19. öld. Eitranir eru þó jafnvel enn tíðari á okkar dögum en áður var. Þessu veldur binn mikli fjöldi bættulegra efna, sem menn eru daglega i snertingu við, svo og misnotkun sefjandi og róandi lvfja, er ekki sjaldan veldur eitrunum og' stundum dauða. í þessu befti Læknablaðsins er skýrt frá eitrunum af völd- um tetraklórmetans og tríklór- etýlens í Reykjavik og grennd á tímabilinu 1945—1964. Ilöf- undarnir benda á, að tetraklór- metan sé efni mun hættulegra en tríklóretýlen og þvi full ástæða til þess að leggja strang- ar bömlur á sölu þess. Reynd- ar benda þeir einnig á, að tak- marka beri sölu tríklóretýlens við ákveðið magn bverju sinni. Eftirtektarvert er, bve alkóhól evkur og magnar eiturhrif lelra- klórmetans, cn fleslir sjúlding- anna böfðu verið undir ábrif- um áfengis, er þeir veiktust. Nú þarf ekki að levna því, að aðgæzla og gát ölvaðra manna er mun minni en algáðra. Ein- ungis strangar bömlur á sölu tetraklórmetans munu því eðli málsins samkvæmt draga að marki úr tíðni tetraklórmetan- eitrana. Er ánægjulegt til þess að vita, að heilbrigðisyfirvöld skuli nú bafa í undirbúningi reglur að þessu lútandi. Alkunnugt er, að barbítúr- sýrulyf og ýmis önnur sefjandi og róandi lvf, svo sem mepróba- mat, geta valdið ávana. Á síð- ari árum hefur mönnum enn fremur orðið ljóst, að fíkn (evfómani) í þessi lyf er engu betri viðureignar eða jafnvel verri en t. d. morfínfíkn. Hættu- legar eitranir af völdum þess-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.