Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1966, Page 61

Læknablaðið - 01.10.1966, Page 61
L Æ K N A B L A Ð I Ð Eggert Ásgeirsson er fulltrúi við borgarlæknisembættið í Reykja- vík. Hann stundaði nám í heil- brigðiseftirliti í Svíþjóð 1955—56. Hann hefur og kynnt sér heil- brigðisfræðslu og heilbrigðis- stjórnsýslu í Bandaríkjunum. í grein þessari setur hann fram skoðanir sínar um heilbrigðismál, en ekki borgarlæknisembættisins. Eggert Ásgeirsson: UM HEILBRIGÐISMÁL Aðalatvinnuvegir íslendinga, fiskveiðar og landbúnaður, eru matvælaframleiðsla. Er efnahagsástand landsins að verulegu leyti komið undir því, hvernig útflutningi þeirrar framleiðslu er háttað á hverjum tíma. Ctflutningurinn beinist langmest til þeirra þjóða, sem heilbrigðislega séð standa traustum fótum. Kröfur kaupenda og/eða heilbrigðisyfirvalda um fullkomna framleiðsluhætti, hrein- læti og óaðfinnanlegt ástand varanna fara sívaxandi. Þess vegna vofir sú hætta yfir, að framleiðsluvörur okkar verði illseljanlegar, ef ekki er hert á þrifnaði og vöruvöndun.1 önnur atvinnugrein, ferðamannaþjónusta, hefur og vaxandi þýðingu fyrir okkur Islendinga. Ferðamannaþjónustan byggist mjög á þrifnaði og góðum heilbrigðisháttum í lándinu, og ber okk- ur því eftir beztu getu að forðast skakkaföll eins og malareitranir, ef ekki á illa að fara fyrir þeirri atvinnugrein. Hér við bætist það, sem mestu skiptir, að hægt sé að tryggja landsins börnum heilbrigði og vellíðan. Alþjóðaheilbrigðisstofnun- in skilgreinir heilbrigði sem fullkomið líkamlegt, andlégt og félags- legt velferli, en ekki einungis firð sjúkdóma og vanheilinda.2 Þannig er heilbrigði miklu víðtækara hugtak nú en áður, og ber að sjálfsögðu að haga öllu starfi framtíðarinnar í samræmi við breytt viðhorf. Til jæss þarf að laka öll atriði, sem máli skipta, til gaumgæfilegrar athugunar, b.afa ]>að m. a. í buga, að smitnæmir sjúkdómar eru ekki eina mikilvæga atriðið, sem taka verður tillit til, heldur eru langvinnir sjúkdómar nú aðaldánarmein lands- manna, 8 en þeir ciga einatt rætur að rekja til margs konar ulanað- komandi áhrifa á manninn á ýmsum aldri og við ýmsar aðstæður; 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.