Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1966, Qupperneq 63

Læknablaðið - 01.10.1966, Qupperneq 63
L Æ K N A B L A Ð I Ð 225 lækni, seni hefur tvær til sex lieilbrigðisnefndir í læknishéraðinu, að halda uppi sæmilegum heilbrigðisháttum, semja heilbrigðissam- þykktir og endurskoða þær með hæfilegu millibilí, svo að þær úr- eldist ekki, svo scm skylt er lögum samkvæmt. Nákvæm lagaákvæði eru um það, hverjir séu í heilbrigðis- nefiiíi. í kaupstöðum skulu lögreglustjóri og héraðslæknir vera sjálfkjörnir í heilbrigðisnefndir og lögreglustjóri vera formaður. Þar sem lögreglustjóri er ekki búsettur í umdæmi heilbrigðisnefnd- ar, kemur hreppstjóri í hans stað. Að lögreglustjóri sé formaður heilhrigðisnefnda, hefur verið í lögum um heilbrigðissamþykktir frá árinu 1901, er þau voru fyrst samþykkt. Er ])að sjálfsagt fvrir dönsk áhrif, cn lögreglustjórum var með dönskum lögum frá 1858 falið að sjá um, að heilbrigðissamþykktum væri framfylgt, enda er heilbrigðiseftirlit þar í landi aðallega í höndum lögreglu. Stjórn heilbrigðiseftirlils í Noregi og Svíþjóð er hins vegar í höndum hér- aðslækna, enda hafa lögreglustjórar ekki veriðí heilbrigðisnefndum i Noregi, a. m. k. ekki síðan 1860 n og Svíþjóð ekki síðan 1919.10 Þessar þjóðir eru allar sjálfum sér samkvæmar í þessu tilliti. Hér á landi er allt heilbrigðiseftirlit í höndum héraðslæknis (í Reykja- vík borgarlæknis) eða heilbrigðisfulltrúa undir hans stjórn, Hlutverk lögreglu í slarfi sænskra heilbrigðisnefnda er nú mjög lítið. Lögregla þarf ekki að koma heilbrigðisnefndum til hjálpar, nema um sé að ræða venjulegar lögregluaðgerðir, t. <i. ef starfsmenn heilbrigðiseftirlits eru hindraðir með valdi í störfum sínum. Léttir þetta starfi af lögreglu, auk þess sem sá sálfræðilegi kostur fylgir þessu skipulagi, að samband og samvinna heilbrigðis- eftirlitsins við almenning verður betri, og auðveldar ]>að úrlausn mála.11 Nú mun standa fyrir dyrum endurskoðun á dönskum lög- um um heilhrigðiseftirlit, enda hefur skipulag þess verið gagn- rýnt.12 Það má benda á, að nokkurt ósamræmi er í því að setja héraðs- lækna til að annast um heilbrigðismál í héruðum sínum, eins og nánar verður að vikið síðar; fá sveitarfélögum í hendur það hlut- verk að annast um hreinlætis- og heilhrigðismál sín 12 og takmarka jafnframt sjálfstjórn heggja þessara aðila með ])ví að setja sýslu- menn og bæjarfógeta til formennsku í heilbrigðisncfndum. Heilbrigðisnefndir i kaupstöðum skulu skipaðar ])rem eða fimm mönnum, en í hreppum skulu nefndarmenn vera þrír. Sem fyrr segir eru lögreglustjórar sjálfkjörnir formenn, eða hreppstjór- ar í ])eirra stað. Héraðslæknar eru einnig sjálfkjörnir i heilbrigðis- nefnd, ef ])eir eru húsettir í umdæmi nefndarinnar, og jafnan er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.