Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1969, Síða 18

Læknablaðið - 01.06.1969, Síða 18
74 LÆKNABLAÐIÐ LÆKNIR f. 6. nóvember 1894 — d. 20. október 1967 DANIEL V. FJELDSTED Daníel V. Fjeldsted var fæddur í Ferjukoti í Borgarfirði. For- eldrar: Vernharður bóndi þar Daníelsson Fjeldsted og kona hans, Vigdís Pétursdóttir. Daníel varð stúdent í Reykjavík í júní 1915, cand. phil. í júní 1916 frá Háskóla íslands og cand. med. í júní 1921. Dvaldi hann síðan á Haukeland sjúkrahúsi í Bergen sept.—des. 1921 á lyflæknisdeild og handlæknisdeild sama sjúkrahúsi jan,—maí 1922; var á fæðingardeild Rigshospitalets í júní 1922. Aðstoðarlæknir á Vífilstaðahæli í júlí 1921; staðgengill héraðslæknis í Húsavíkurhéraði okt.—des. 1922; aðstoðarlæknir héraðslæknis í Grímsneshéraði í marz—apríl 1923: settur 19. maí 1923 héraðslæknir í Patreksfjarðarhéraði frá 1. júlí að telja til 1. júní 1924. Hann var starfandi læknir í Reykjavík frá júlí 1924 til júní 1926 og staðgöngumaður Bjarna læknis Snæbjörns- sonar í Hafnarfirði frá júní 1926 til jan. 1927. Eftir það var hann aftur starfandi læknir í Reykjavík, en jafnframt að nokkru leyti staðgöngumaður bæjarlæknis 1928 til 1929. Hann gegndi læknis- störfum í Kjós, Kjalarnesi, Mosfellssveit og Reykjavíkurhéraði utan kaupstaðarins frá 1927 og einnig í Þingvallasveit frá 1935, unz hann var skipaður 1941 héraðslæknir í Álafosshéraði frá 1. okt. að telja, en sat í Reykjavík. Hann var staðgöngumaður héraðslæknisins í Rang- árhéraði 15. febr. til maí 1940; settur 22. júní 1959 staðgöngumaður héraðslæknis í Kópavogshéraði í ágúst og sept. jafnframt því að þjóna eigin héraði. Lausn frá embætti frá 1. jan. 1961, en settur aftur sem staðgöngumaður héraðslæknisins í Álafosshéraði frá 1. jan. til marz og ráðinn aðstoðarlæknir sama héraðslæknis 20. ágúst. til 20 sept. 1961. Hann var starfandi læknir í Reykjavík til æviloka og dó þar. Daníel var fyrst kvæntur Fjólu Ingvarsdóttur frá Grásíðu í Keldu- hverfi. Síðari kona hans var Margrét Bessadóttir frá Kýrholti í Við- víkursveit. Kjördóttir: Kristjana Vigdís Hjaltadóttir, fædd 25. júlí 1933. Dóttir af síðara hjónabandi: Ragnheiður, fædd 21. nóv. 1955.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.