Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 45

Læknablaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 45
LÆKNABLAÐIÐ 211 legalegan fjölda sérfræðinga á Norðurlöndum, ísrael og í Bandaríkj- unum. Nokkurs ósamræmis gætir í opinberum skýrslum varðandi þessar upplýsingar, því að í sumum löndum eru sérfræðingar tví- og þrítaldir, þar eð læknar geta haft sérfræðiréttindi í fleiri en einni grein. Spurningalisti var því sendur til læknasamtaka viðkomandi landa, og var spurt um fjölda búsettra lækna með lækningaleyfi og „absolut“ fjölda sérfræðinga. Svör bárust frá Norðurlöndunum, en ekki frá ísrael og Banda- ríkjunum. Samkvæmt heimildum virðast sérfræðingar ekki oftaldir í Bandaríkjunum. í ísrael gæti verið um oftalningu að ræða.12 Það vekur nokkra furðu, að miðað við Norðurlönd, eru hlutfalls- lega flestir sérfræðingar á íslandi, þrátt fyrir að íslenzkir læknar eigi erfiðara um vik að sækja sér sérfræðimenntun en erlendir starfsbræð- ur þeirra. Strangari kröfur eru gerðar til þess að öðlast sérfræðiviður- kenningu hér en t. d. í Danmörku, Svíþjóð og Noregi, en á íslandi verða læknar að skila sérfræðiritgerð. í Finnlandi og Bandaríkjunum ganga sérfræðingar undir sérfræðipróf. Gæ-ta verður þó að því, að á íslandi eru, auk þeirra, sem fyrr eru taldir, um 180 læknislærðir á skrá, og eru flestir þeirra við framhalds- nám erlendis. Við íslendingar höfum verulega sérstöðu í því tilliti, því að meðal annarra þjóða er samsvarandi hópur lækna við nám og störf í heimalandinu. Ef málum væri líkt skipað hér, væri hlutfallstala sér- fræðinga á íslandi nú um 45%, eða líkt og á öðrum Norðurlöndum. Nauðsynlegt er því að bæta aðstöðu til sérfræðimenntunar hér, að svo miklu leyti sem tök eru á. TABLE II1511 Reykjavík area. 1/1 1941 Number % 1/1 1971 Number % General practitioners 18 32.8 27 14.3 Specialists 37 67.2 155 85.7 Number of active physicians 55 100.0 182 100.0 Við gerð þessara taflna eru þeir læknar ekki taldir, sem hættir eru störfum eða fást eingöngu við stjórnun. Nokkrir læknar eru við bráðabirgðastörf og erfitt er að segja um, hvort þeir eru seztir hér að fyrir fullt og allt. Þessar töflur gefa þó ekki upplýsingar um, hversu margir læknar starfa eingöngu við heimilislækningar, þar eð allmargir sérfræðingar vinna sem almennir læknar (sjá síðar). Nokkurrar varúðar ber að gæta við samanburð á hlutfallslegum sérfræðingafjölda hinna ýmsu landa, bar eð misjafnar kröfur eru gerð- ar til sérfræðingsmenntunar. Hér er þó gerður samanburður á nokkr- um löndum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.