Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 64

Læknablaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 64
226 LÆKNABLAÐIÐ fangsmikla athugun og úrvinnslu á röntgenrannsóknarefni röntgen- deildar Borgarspítalans.2 345 Skal ekki tafið hér með skýringum á úr- vinnsluferlum, aðferðum eða forskriftum, en tilgangur rannsóknanna hefir einkum verið að gera sundurliðaða starfsemisgreiningu (function- al analysis) á framleiðslu deildarinnar. Þetta hefir verið gert með því að skapa mynd af gerð (structur) efniviðarins (þ. e. sjúklinganna), aðkomu (þ. e. innan- eða utansjúkrahúss, slys eða önnur bráð tilíelli), þyngd rannsókna (mælda í vinnuálagi, annars vegar á deildina í heild, hins vegar á lækna) og hlutdeild mismunandi aðkominna sjúklinga- hópa í þeirri þyngd m. t. t. aldurs og sjúkdómsástands auk tegunda rannsókna. Önnur grundvallarmarksetning í söfnun gagnanna hefir verið, að þau væru búin í það form, að í þeim fælust öruggar og auð- veldlega nothæfar upplýsingar í tölvubanka, en það mun ekki rætt hér. Á grundvelli ofangreindrar gagnasöfnunar og úrvinnslu liggja fyr- ir umfangsmiklar upplýsingar um áðurnefnd atriði, sem þýðingu hafa við framleiðslu- og gæðamat, vegna daglegrar stjórnunar, vegna skammtíma ákvarðana og bráðabirgðaaðgerða. Eitt þýðingarmesta markmiðið er þó að skapa grundvöll að rök- studdri og skynsamlegri forsögn þróunar, og eru það einkum þær hliðar málsins, sem ég vildi vekja athygli á í þessu yfirliti. III ATHUGASEMDIR VIÐ TÖFLUR OG LÍNURIT 1. Tafla. Hér er sýnd þróun rannsóknarfjölda við röntgendeild Borgarspítalans 1968-1972. — Tölur 1972 eru forspá, sem styðst við innsafnaðar (kumulatífar) upplýsingar níu fyrstu mánaða ársins ásamt hliðsjón af hnigi þriggja síðustu mánaða áranna á undan. — Aðkoma sjúklinga sést einnig á þessari mynd, en hún bendir til mikils álags vegna slysa- og bráðaþjónustu. Enda þótt verulegur hluti þessara rann- sókna lendi í léttum álagsflokkum, þ. e. eru tiltölulega yfirgripslitlar, hefir álagsútreikningur, samtímis framkvæmdur hér og á 36 sjúkra- húsum í Noregi, leitt í ijós, að enginn marktækur munur er á meðal- álagsþyngd rannsókna hér og á sjúkrahúsum Óslóborgar og annarra stærri bæja í Noregi.2 3 15 2. Tafla sýnir mánaðarlega dreifingu rannsókna í heild og eftir aðkomu á árinu 1971. Enginn marktækur munur er á þessari dreifingu frá ári til árs, og nægir taflan sem sýnishorn. 3. Tafla er mynd af aldursdreifingu sjúklinga í 5 ára hópurn. en auk þess aldursdreifingu sams konar í Reykjavíkursvæðinu, skilgreint Reykjavík, Kópavogur, Garðahreppur, Hafnarfjörður, Seltjarnarnes ásamt aðlægum sveitum, (íbúatala tæplega 108.000 samkvæmt mann- tali 1971).!' Þessi viðmiðun er tekin sökum þess, að 96% af öllum sjúkl- ingum deildarinnar eru af þessu svæði. Taflan skýrir sig sjálf, en legg- ur áherzlu á það, hversu eldri hóparnir yfirvega, sem eðlilega felur í sér talsverða álagsaukningu. Þetta kemur einnig fram í 4. töflu um aldursdreifingu sjúklinga miðað við aðkomu, og í 5. töflu, er sýnir, að hlutdeild aldursflokkanna yfir 60 ára er hlutfallslega meiri í heildar- vinnuálagi en marka má af meðaltali.4 6. og 7. Tafla höfða til athugana, sem ég hefi gert á nokkru breið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.