Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 48

Læknablaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 48
214 LÆKNABLAÐIÐ TABLE IV23 Reykjavík area. Year 1961 Number of physicians in general practice Number of patients > 16 yr Year 1971 Number of physicians in general practice Number of patients > 16 yr 4 2000 10 1750-2000 4 1500-1749 3 1200-1499 15 1000-1200 4 1000-1199 32 300- 999 19 \Mostly 300- 999 16 100- 299 6 Ispecialists 100- 299 13 50- 99 11 jOnly 50- 99 15 0- 49 104 ’ specialists 0- 49 Total 91 164 í London (Inner London) er meðaltal sjúkrasamlagssjúklinga á hvern heimilislækni um 1500. Þótt aðallega hafi verið greint frá almennri læknisþjónustu á Reykjavíkursvæðinu, skal því ekki gleymt, að víða í dreifbýlinu (á Vestfjörðum og Austfjörðum og á Norðausturlandi) er nánast um al- gert neyðarástand að ræða, því að þar fær fólkið enga eða litla læknis- þjónustu langtímum saman. Niðurstaða könnunar, sem gerð var á Rannsóknastöð Hjartavernd ar 1967-1968 meðal 2000 reykvískra karla á aldrinum 34-61 árs, gai til kynna, að um 35% voru óánægðir með heilbrigðisiþjónustuna.19 Fólk getur gert sér í hugarlund niðurstöður líkrar könnunar, ef gerð væri á ofangreindum dreifbýlissvæðum. Til nánari upplýsingar er hér á eftir gerður samanburður á fjölda almennra lækna og sérfræðinga á íslandi miðað við nokkur vestræn lönd. Samkvæmt framangreindum töflum eru færri íbúar að baki hverj- um lækni í ýmsum nágrannalöndunum en á íslandi. Norðmenn og Svíar vinna markvíst að því að fjölga læknum og ætla, að hæfilegur fjöldi íbúa að baki hvers læknis sé um 500, en á íslandi eru nú um 670 íbúar á hvern starfandi lækni með fasta búsetu.'1 30 Flestir geta víst verið sammála um, að skortur á læknum, sem stunda almennar lækningar, og dreifing sérfræðinga sé mjög ójöfn, þar tð flestir þeirra eru í Reykjavík. í Kaupmannahöfn voru um 40% af praktíserandi læknum sérfræð- ingar 1962, en í Reykjavík var hlutfallstala sérfræðinga meðal praktíser- andi lækna um 75% árið 1970.15 2,i Erfitt er að fá nákvæmar upplýs- ingar frá höfuðborgum annarra nágrannalanda, en hlutfallstala sérfræð- inga mun þó vera töluvert lægri þar en í Reykjavík. Höfuðvandamálið hér og í nágrannalöndunum er því skortur á læknum til að gegna almennum læknisstörfum, sérstaklega í dreifbýli,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.