Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 86

Læknablaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 86
240 LÆKNABLAÐIÐ KÖNNUN Á NÁMI, FJÁRHAGSAFKOMU OG FRAMTlÐAR- ÁFORMUM ISLENZKRA LÆKNA I BRETLANDI Félag íslenzkra lækna í Bretlandi beitti sér nýlega fyrir könnun á námi, fjárhagsafkomu og framtíðaráformum 11 íslenzkra lækna, sem eru við framhaldsnám á Bretlandseyjum. Flestir læknanna ætla að dveljast erlendis 4-6 ár. Allir ætla heim til íslands að námi loknu. Klínískt nám eingöngu stunda 4, klínískt nám og rannsóknarvinnu 3, en 4 stunda nám sitt eingöngu á rann- sóknarstofum. Tveir eru að búa sig undir heimilislækningar í lækna- miðstöð, en hinir hyggjast allir vinna einvörðungu á sjúkrahúsi eða rannsóknarstofu, þegar heim kemur. Árslaun unglækna á brezkum sjúkrahúsum eru sem hér segir: House Officer £ 1626, Senior House Officer £2040, Registrar £2328, Senior Registrar £2760. Þetta eru brúttó laun, og má reikna með 300-600 punda afföllum vegna opinberra gjalda. Miðað er við 1. árs laun í hverjum flokki. Tafla I sýnir framfærslukostnað og fjáröflunarleiðir læknanna. Sjá má, að laun á brezkum sjúkrahúsum duga mönnum ekki til lífs- viðurværis, ef þeir hafa börn á framfæri. íslenzkir styrkir nægia ekki heldur til framfærslu fyrir fjölskyldumenn. Hins vegar hafa tveir læknanna brezka styrki, sem eru nægilega háir til þess að framfleyta 3ja og 5 manna fjölskyldum. TAFLA I Framfærslukostnaður og fjáröflunarleiðir ísl. lækna á Bretlandi. Fjöldi á framfæri Árlegur náms- og framfœrslu- kostnaðwri) FjáröflunarleiSir 1 £ 15002) íslenzkir styrkir eingöngu 2 - 1950 Laun eingöngu 3 - 2400 Isl. styrkir, lán og sparifé 3 - 25002) ísl. styrkir og sparifé 3 - 2500 Brezkur styrkur 4 - 2375 Laun og ísl. styrkur 4 - 2400 Laun, lán og sparifé 5 - 2760 Laun, lán og sparifé 6 - 3300 Laun, ísl. styrkur og sparifé 6:i) - 3400 Brezkur og ísl. styrkur 1) Upphæðin miðast við eyðslu sl. árs. Húsnæðiskostnaður manna er talsvert mismunandi, þar sem sumir hafa ódýrt húsnæði á vegum sjúkrahúsa. 2) Nám hófst á þessu ári, framfærslukostnaður áætlaður. 3) Hjón stunda bæði framhaldsnám í læknisfræði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.