Læknablaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 52
218
LÆKNABLAÐIÐ
þess, að sjúkrahús bjóða upp á starfsaðstöðu og ýmis viðfangsefni, sem
hvetja hann í starfi. Viðhaldsmenntun hans verður einnig betri.
Þar eð sjúkrahúsdvöl sjúklings er mjög oft aðeins liður í langri
sjúkrasögu hans, er eðlilegt, að sjúklingi falli betur, að meðferð hans
sé í höndum eins cg sama læknahóps.
Ýmsar nágrannaþjóðir hafa farið inn á þá braut að samtvinna
starf almenns læknis og sjúkrahúslækna (m. a. sérfræðinga). Bent er
á nokkra kosti þessa fyrirkomulags. Á íslandi hefur þessi leið verið
farin víða í dreifbýlinu, t. d. á Húsavík og í Vestmannaeyjum. Lagt
er til, að sjúkrahúsin í Reykjavík og úti á landsbyggðinni verði tengd
heilsugæzlustöðvum cg almennum læknum og sérfræðingum gefinn
kostur á að starfa þar, en jafnframt á viðkomandi sjúkrahúsi.
HEIMILDIR
1. Bjarnason, Ö. Erindi á heilbrigðisráðstefnu L.I. 1968. [Ópr.I.
2. Brit. Med. Journal 2:534. 1972.
3. Brown, R. E. The hospital: Proper portal to all health care. Hosp. Plvys-
ician. 5:143. 1969.
4. Cagrill, D. Lancet 2:1295. 1969.
5. Den oppna lákarvárden utan for sjukhuset. Ldkartidn. 66:4097. 1971.
6. Dieperloot, J. The general practitioner and his future in the Netherlands.
World Med. Journal 18:26. 1971.
7. Digest of Health Statistics for England and Wales. [H.M.S.O.]. London
1969.
8. European Symposium on the Estimation of Hospital Bed Requirements.
EURO 295 [WHO]. Copenhagen 1966.
9. Evans, E. O. & McEwan, E. D. Future of the general practitioner in
in hospital service. Brit. Med. Journal 1:172-173. 1969.
10. Frumvarp til laga um heilbrigðisþjónustu. Þingskj. 519. 1972.
11. General Medical Services Committee. Brit. Med. Journal Suppl. 25:22.
1969.
12. Health planning in the U.S.S.R. I WHO]. 1968.
13. Koskonen, T. The general practitioner and his future in Finland. World
Med. Journal 18:32. 1971.
14. Læknafélag Islands. Tillögur 1971. [Ópr.].
15. Læknaskrá 1. jan. 1941. Skrifstofa landlæknis 1941.
16. Læknaskrá 1. jan. 1970. Skrifstofa landlæknis 1970.
17. Læknaskrá 1. jan. 1971. Skrifstofa landlæknis 1971.
18. Nielson, C. A. Lákartidn. 68:5421. 1971.
19. Ólafsson, Ó. Erindi á heilbrigðisráðstefnu L.I. 1969. [Ópr.].
20. Persónulegar upplýsingar. Den Almindelige Danske Lægeforening. 19.
apríl 1972. [Ópr.].
21. Persónulegar upplýsingar. Den Norske Lægeforening 4. maí 1972. [Ópr.].
22. Persónulegar upplýsingar (E. Björgvinsson). Efnahagsstofnun Islands
1971. [Ópr.].
23. Persónulegar upplýsingar (G. Gunnarssön). Sjúkreisamlag Reykjavíkur
1971. [Ópr.].
24. Persónulegar upplýsingar. Suomen Láákárilitto 10. apríl 1972. [Ópr.].
25. Persónulegar upplýsingar. Sveriges Lákarforbund 12. april 1972. [Ópr.].
26. Praksisplanlægningsudvalgets enquete pr. 10. okt. 1962 [Den Alm. Danske
Lægeforen.]. Köbenhavn 1964.
27. Smith, A. Personal view. Brit. Med. Journal 1:400. 1971.
28. Strengthening the géneral practice. Leading article. Brit. Med. Journal
4:184. 1971.
29. Susser, M. W. & Watson, W. Socioiogy in Medicine, 239. [N.Y. Oxford
University Press]. Toronto 1971.