Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 82

Læknablaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 82
236 LÆKNABLAÐIÐ starfsliði. Það er utan ramma þessa yfirlits að gera sundurliðaða starfs- liðsforspá, en við eðlileg skilyrði skal ætla hverjum starfandi röntgen- lækni 5-6000 rannsóknir/ár, hverjum röntgentækni eða röntgenhjúkr- unarkonu 3000-3200 rannsóknir/ár, og starfsliðsfjöldi í heild miðast við 1000 rannsóknir á starfsmannsár.0 7 8 13 1° 17 20 21 22 — Sérhæfing og vaktavinna, ásamt hlutfalli rúmliggjandi og eldri sjúklinga hafa vissu- lega nokkuð rýrandi áhrif á ofangreindar viðmiðunartölur, en út frá þeim getur lesandinn sjálfur samt dregið ályktanir um starfsliðsþörf á hverjum tíma. Hér er heldur ekki sett inn í forspá þróun pararadio- logiskra rannsókna, sem kalla á aukna sérhæfingu og hækkandi staðal hið fyrsta, né heldur áhrif kennslu og hugsanlegra vísindastarfa á framvinduna. í stuttu máli er óhætt að fullyrða, að þær endurbætur og viðbætur, sem verið er að gera á Landakots- og Landspítala vegna röntgenrann- sóknadeilda, miða nær eingöngu að því að bæta óviðunandi aðstöðu, en stuðla ekki að marktækri framleiðsluaukningu. Ákvarðanir um framtíð þessarar þjónustugreinar á Reykjavíkursvæðinu þola enga bið, þar eð stíflun á afkastagetu og þar með óbein rýring á framleiðslugæðum þess- arar starfsemi setur alla heilbrigðisþjónustuna í lítt leysanlegan vanda, fjárhagslega, rekstrarlega og læknisfræðilega. (Hrefnu Þorsteinsdóttur, aðalritara röntgendeildar, er þökkuð öll aðstoð við úrvinnslu skýrslugagna, og Halldóri Friðgeirssyni, verkfræðingi á Borgar- spítalanum, er þökkuð aðstoð við tölfræðilega útreikninga). (Nóvember 1972) HEIMILDIR 1. Ársskýrslur og upplýsingar hlutaðeigandi sjúkrahúsa. 2. Borgarspítalinn í Reykjavík. Ársskýrslur 1967, 1968, 1970, 1971. 3. Brekkan, Á. Poangberakning av arbetsinsatser vid Röntgendiagnostiska avdelingar. Norsk Radiol. Selskab, Tromsö 1970 & Nord. Med. 84:51, 1633. 1970. 4. Brekkan, Á. & Þorsteinsdóttir, H. Impact of Demographic Studies on the Planning Procedure. Proc. Int. Symp. Plunning Rad. Depart. Helsinki 1972. 5. Brekkan, Á. Geislavarnir og ákvarðanir við Röntgenrannsóknir. Lœkna- blaðiS 54:3, 109. 1968. 6. Dansk Radiol. Selskab. Betænkning om Röntgendiagnostikens Fremtid i Danmark. [Stencilj. 1970. 7. Falk, B. Röntgenkrisen. Sv. Lcikartidn. 8:821. 1970. 8. Forschungsbericht 1174. Nordrhein-Westfalen. Strahlenuntersuchungen und Strahlenbehandlungen. Köln 1963 & 1968. 9. Hagstofa íslands. Manntalsskýrslur 1971. 10. Hagstofa Islands. Innflutningsskýrslur 1967-1971. 11. Klemm, J. Comparative Studies on the Workload of X-Ray Departments. Proc. Int. Symp. Planning Rad. Depart. Helsinki 1972. 12. Langfelt, B. Udviklingen i Röntgendiagnostik pá Röntgen- og Operations- afdelingene. Tidskrift for Danske Sygehuse. 45:13. 1969. 13. Langfelt, B. Basic Figures in the Planning of General Radiodiagnostic Departments. Proc. Int. Symp. Planning Rad. Depart. Helsinki 1972. 14. Maurer, H. J. Analysis of Roentgendiagnostic Work in German Radiologi- cal Departments. Proc. Int. Symp. Planning Rad. Depart. Helsinki 1972. 15. Norsk Radiologforbund. Legearbeidet omregnet i Poeng ved en del norske Sykehuse. [Stencilj. 1970, 1971. 16. Nuffield Hospital Trust. The Organization of Diagnostic x-Ray Depart- ments. [Oxford U. Press]. Oxford 1962.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.