Læknablaðið - 01.12.1972, Page 82
236
LÆKNABLAÐIÐ
starfsliði. Það er utan ramma þessa yfirlits að gera sundurliðaða starfs-
liðsforspá, en við eðlileg skilyrði skal ætla hverjum starfandi röntgen-
lækni 5-6000 rannsóknir/ár, hverjum röntgentækni eða röntgenhjúkr-
unarkonu 3000-3200 rannsóknir/ár, og starfsliðsfjöldi í heild miðast við
1000 rannsóknir á starfsmannsár.0 7 8 13 1° 17 20 21 22 — Sérhæfing og
vaktavinna, ásamt hlutfalli rúmliggjandi og eldri sjúklinga hafa vissu-
lega nokkuð rýrandi áhrif á ofangreindar viðmiðunartölur, en út frá
þeim getur lesandinn sjálfur samt dregið ályktanir um starfsliðsþörf
á hverjum tíma. Hér er heldur ekki sett inn í forspá þróun pararadio-
logiskra rannsókna, sem kalla á aukna sérhæfingu og hækkandi staðal
hið fyrsta, né heldur áhrif kennslu og hugsanlegra vísindastarfa á
framvinduna.
í stuttu máli er óhætt að fullyrða, að þær endurbætur og viðbætur,
sem verið er að gera á Landakots- og Landspítala vegna röntgenrann-
sóknadeilda, miða nær eingöngu að því að bæta óviðunandi aðstöðu, en
stuðla ekki að marktækri framleiðsluaukningu. Ákvarðanir um framtíð
þessarar þjónustugreinar á Reykjavíkursvæðinu þola enga bið, þar eð
stíflun á afkastagetu og þar með óbein rýring á framleiðslugæðum þess-
arar starfsemi setur alla heilbrigðisþjónustuna í lítt leysanlegan vanda,
fjárhagslega, rekstrarlega og læknisfræðilega.
(Hrefnu Þorsteinsdóttur, aðalritara röntgendeildar, er þökkuð öll aðstoð
við úrvinnslu skýrslugagna, og Halldóri Friðgeirssyni, verkfræðingi á Borgar-
spítalanum, er þökkuð aðstoð við tölfræðilega útreikninga).
(Nóvember 1972)
HEIMILDIR
1. Ársskýrslur og upplýsingar hlutaðeigandi sjúkrahúsa.
2. Borgarspítalinn í Reykjavík. Ársskýrslur 1967, 1968, 1970, 1971.
3. Brekkan, Á. Poangberakning av arbetsinsatser vid Röntgendiagnostiska
avdelingar. Norsk Radiol. Selskab, Tromsö 1970 & Nord. Med. 84:51,
1633. 1970.
4. Brekkan, Á. & Þorsteinsdóttir, H. Impact of Demographic Studies on the
Planning Procedure. Proc. Int. Symp. Plunning Rad. Depart. Helsinki
1972.
5. Brekkan, Á. Geislavarnir og ákvarðanir við Röntgenrannsóknir. Lœkna-
blaðiS 54:3, 109. 1968.
6. Dansk Radiol. Selskab. Betænkning om Röntgendiagnostikens Fremtid i
Danmark. [Stencilj. 1970.
7. Falk, B. Röntgenkrisen. Sv. Lcikartidn. 8:821. 1970.
8. Forschungsbericht 1174. Nordrhein-Westfalen. Strahlenuntersuchungen
und Strahlenbehandlungen. Köln 1963 & 1968.
9. Hagstofa íslands. Manntalsskýrslur 1971.
10. Hagstofa Islands. Innflutningsskýrslur 1967-1971.
11. Klemm, J. Comparative Studies on the Workload of X-Ray Departments.
Proc. Int. Symp. Planning Rad. Depart. Helsinki 1972.
12. Langfelt, B. Udviklingen i Röntgendiagnostik pá Röntgen- og Operations-
afdelingene. Tidskrift for Danske Sygehuse. 45:13. 1969.
13. Langfelt, B. Basic Figures in the Planning of General Radiodiagnostic
Departments. Proc. Int. Symp. Planning Rad. Depart. Helsinki 1972.
14. Maurer, H. J. Analysis of Roentgendiagnostic Work in German Radiologi-
cal Departments. Proc. Int. Symp. Planning Rad. Depart. Helsinki 1972.
15. Norsk Radiologforbund. Legearbeidet omregnet i Poeng ved en del norske
Sykehuse. [Stencilj. 1970, 1971.
16. Nuffield Hospital Trust. The Organization of Diagnostic x-Ray Depart-
ments. [Oxford U. Press]. Oxford 1962.