Læknablaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 46
212
LÆKNABLAÐIÐ
TABLE IH 12 16 20 21 24 25
Number of active physicians and the proportion of specialists in some
countries 1/1 1970.
Specialists
Country AIl active physicians £ * O c % of total
Absolute Per 100.000 x C number of
number pop. < = physicians
Sweden7 10.000 125.0 ca. 4.200 42.0%
Finnland ca. 4.300 91.5 1.950 45.3%
Denmark 8.500 173.5 2.000 23.5%
Norway2 5.017 129.8 2.617 52.0%
Iceland ca. 2903 ca. 140.0 180 61.3%
Israel4 5.509 232.0 2.146 39.0%«
USA4 272.502 144.0 176.573 64.8%°
1) In addition there are 500 foreign doctors without jus practicandi.
2) 31/8 1970.
3) Uncertainty as to permanency of residence: 12 persons.
4) 1/1 1963.
5) Absolute number uncertain.13
6) Only concerning physicians in general practice.
Af töflu V má lesa fjölda íbúa að baki helztu sérfræðigreina í
nokkrum löndum.
3) Fólksfjölgun og um leið hlutfallsleg fjölgun eldra fólks ásamt
fækkun almennra lækna hefur aukið vinnuálag þeirra.
í Englandi fjölgaði íbúum um 3 millj. á árunum 1960-1968, en al-
mennum læknum fækkaði nokkuð. Þar hefur se.mlagssjúklingum (full-
orðnum og börnum) fjölgað að meðaltali á hvern heimilislækni úr
2120 árið 1963 í 2477 árið 1968, en almennar heimilislækningar eru
viðurkenndar þar sem sérgrein síðan 1965.7 2 Sumir telja, að kennsla
í heimilislækningum, sérfræðiviðurkenning og hærri launagreiðslur
hafi dregið nokkuð úr fækkun heimilislækna.4 í ofanálag hefur eftir-
spurn eftir læknisþjónustu aukizt og víðtækari þjónusta er veitt, m. a.
vegna verulegrar fjölgunar veikindavottorða.27
í Hollandi hefur orðið sama þróun, þ. e. fjöldi sjúklinga á hvern
heimilislækni hefur aukizt úr 2550 árið 1960 í 2800 árið 1967. Heimilis-
lækningar eru kenndar við flesta læknaskóla landsins, og nýliðun með-
al lækna hefur orðið nokkuð meiri en áður var, líkt og í Englandi, en
þó hvergi nægjanleg.0
í Frakklandi og Austurríki er eríitt að fá unga lækna til þessara
starfa, þrátt fyrir að heimilislækningar séu kenndar við marga lækna-
skóla í Frakklandi og eru skyldugrein í læknaskólum Austurríkis.32