Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1972, Page 46

Læknablaðið - 01.12.1972, Page 46
212 LÆKNABLAÐIÐ TABLE IH 12 16 20 21 24 25 Number of active physicians and the proportion of specialists in some countries 1/1 1970. Specialists Country AIl active physicians £ * O c % of total Absolute Per 100.000 x C number of number pop. < = physicians Sweden7 10.000 125.0 ca. 4.200 42.0% Finnland ca. 4.300 91.5 1.950 45.3% Denmark 8.500 173.5 2.000 23.5% Norway2 5.017 129.8 2.617 52.0% Iceland ca. 2903 ca. 140.0 180 61.3% Israel4 5.509 232.0 2.146 39.0%« USA4 272.502 144.0 176.573 64.8%° 1) In addition there are 500 foreign doctors without jus practicandi. 2) 31/8 1970. 3) Uncertainty as to permanency of residence: 12 persons. 4) 1/1 1963. 5) Absolute number uncertain.13 6) Only concerning physicians in general practice. Af töflu V má lesa fjölda íbúa að baki helztu sérfræðigreina í nokkrum löndum. 3) Fólksfjölgun og um leið hlutfallsleg fjölgun eldra fólks ásamt fækkun almennra lækna hefur aukið vinnuálag þeirra. í Englandi fjölgaði íbúum um 3 millj. á árunum 1960-1968, en al- mennum læknum fækkaði nokkuð. Þar hefur se.mlagssjúklingum (full- orðnum og börnum) fjölgað að meðaltali á hvern heimilislækni úr 2120 árið 1963 í 2477 árið 1968, en almennar heimilislækningar eru viðurkenndar þar sem sérgrein síðan 1965.7 2 Sumir telja, að kennsla í heimilislækningum, sérfræðiviðurkenning og hærri launagreiðslur hafi dregið nokkuð úr fækkun heimilislækna.4 í ofanálag hefur eftir- spurn eftir læknisþjónustu aukizt og víðtækari þjónusta er veitt, m. a. vegna verulegrar fjölgunar veikindavottorða.27 í Hollandi hefur orðið sama þróun, þ. e. fjöldi sjúklinga á hvern heimilislækni hefur aukizt úr 2550 árið 1960 í 2800 árið 1967. Heimilis- lækningar eru kenndar við flesta læknaskóla landsins, og nýliðun með- al lækna hefur orðið nokkuð meiri en áður var, líkt og í Englandi, en þó hvergi nægjanleg.0 í Frakklandi og Austurríki er eríitt að fá unga lækna til þessara starfa, þrátt fyrir að heimilislækningar séu kenndar við marga lækna- skóla í Frakklandi og eru skyldugrein í læknaskólum Austurríkis.32
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.