Læknablaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 73
LÆKNABLAÐIÐ
231
5. tafla.
Eftirfarandi tölfræðilegar athuganir voru gerðar á gögnum
röntgendeildar Borgarspítalans um vinnuálag deildarinnar (mælt í
punktum eftir vaxandi álagi) á hvern rannsakaðan einstakling.
Teknar voru fyrir allar rannsóknir árið 1971 og hópnum skipt í
tvennt eftir aldri: í öðrum voru rannsóknir á einstaklingum, sem ekki
höfðu náð 60 ára aldri (fyrri dálkur), en í hinum rannsóknir á þeim,
sem náð höfðu 60 ára aldri. Flokkað er eftir punktafjölda (þyngd) á
rannsókn.
Punktafjöldi á rannsókn Fjöldi ranns., aldur 60 ár Fjöldi ranns., aldur 60 ár
10 9.630 1.491
15 4.362 2.172
20 3.996 1.599
30 1.786 685
35 42 36
40 22 6
45 1.100 797
50 15 6
55 0 1
60 986 337
65 2 0
75 0 3
80 2 9
90 103 62
100 8 3
110 65 43
120 73 59
150 19 20
22.211 7.329
Meðaltal 19,63 24,50
Staðalfrávik 16,01 19,61
Framkvæmd voru tvö tölfræðileg próf á þessum tveim dreifing-
um:
1) Með ,,chi-square test“ voru dreifingarnar bornar saman og kom
í ljós, að mjög marktækur munur er á þeim.
2) Með ,,T-test“ til samanburðar á meðaltölum tveggja dreifinga
með mismunandi „varians", var sýnt fram á, að mjög mark-
tækur munur er á meðaltölum þessara dreifinga. — Eldri hóp-
urinn hefur hærra meðaltal og er ,,þyngri“.