Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1972, Page 52

Læknablaðið - 01.12.1972, Page 52
218 LÆKNABLAÐIÐ þess, að sjúkrahús bjóða upp á starfsaðstöðu og ýmis viðfangsefni, sem hvetja hann í starfi. Viðhaldsmenntun hans verður einnig betri. Þar eð sjúkrahúsdvöl sjúklings er mjög oft aðeins liður í langri sjúkrasögu hans, er eðlilegt, að sjúklingi falli betur, að meðferð hans sé í höndum eins cg sama læknahóps. Ýmsar nágrannaþjóðir hafa farið inn á þá braut að samtvinna starf almenns læknis og sjúkrahúslækna (m. a. sérfræðinga). Bent er á nokkra kosti þessa fyrirkomulags. Á íslandi hefur þessi leið verið farin víða í dreifbýlinu, t. d. á Húsavík og í Vestmannaeyjum. Lagt er til, að sjúkrahúsin í Reykjavík og úti á landsbyggðinni verði tengd heilsugæzlustöðvum cg almennum læknum og sérfræðingum gefinn kostur á að starfa þar, en jafnframt á viðkomandi sjúkrahúsi. HEIMILDIR 1. Bjarnason, Ö. Erindi á heilbrigðisráðstefnu L.I. 1968. [Ópr.I. 2. Brit. Med. Journal 2:534. 1972. 3. Brown, R. E. The hospital: Proper portal to all health care. Hosp. Plvys- ician. 5:143. 1969. 4. Cagrill, D. Lancet 2:1295. 1969. 5. Den oppna lákarvárden utan for sjukhuset. Ldkartidn. 66:4097. 1971. 6. Dieperloot, J. The general practitioner and his future in the Netherlands. World Med. Journal 18:26. 1971. 7. Digest of Health Statistics for England and Wales. [H.M.S.O.]. London 1969. 8. European Symposium on the Estimation of Hospital Bed Requirements. EURO 295 [WHO]. Copenhagen 1966. 9. Evans, E. O. & McEwan, E. D. Future of the general practitioner in in hospital service. Brit. Med. Journal 1:172-173. 1969. 10. Frumvarp til laga um heilbrigðisþjónustu. Þingskj. 519. 1972. 11. General Medical Services Committee. Brit. Med. Journal Suppl. 25:22. 1969. 12. Health planning in the U.S.S.R. I WHO]. 1968. 13. Koskonen, T. The general practitioner and his future in Finland. World Med. Journal 18:32. 1971. 14. Læknafélag Islands. Tillögur 1971. [Ópr.]. 15. Læknaskrá 1. jan. 1941. Skrifstofa landlæknis 1941. 16. Læknaskrá 1. jan. 1970. Skrifstofa landlæknis 1970. 17. Læknaskrá 1. jan. 1971. Skrifstofa landlæknis 1971. 18. Nielson, C. A. Lákartidn. 68:5421. 1971. 19. Ólafsson, Ó. Erindi á heilbrigðisráðstefnu L.I. 1969. [Ópr.]. 20. Persónulegar upplýsingar. Den Almindelige Danske Lægeforening. 19. apríl 1972. [Ópr.]. 21. Persónulegar upplýsingar. Den Norske Lægeforening 4. maí 1972. [Ópr.]. 22. Persónulegar upplýsingar (E. Björgvinsson). Efnahagsstofnun Islands 1971. [Ópr.]. 23. Persónulegar upplýsingar (G. Gunnarssön). Sjúkreisamlag Reykjavíkur 1971. [Ópr.]. 24. Persónulegar upplýsingar. Suomen Láákárilitto 10. apríl 1972. [Ópr.]. 25. Persónulegar upplýsingar. Sveriges Lákarforbund 12. april 1972. [Ópr.]. 26. Praksisplanlægningsudvalgets enquete pr. 10. okt. 1962 [Den Alm. Danske Lægeforen.]. Köbenhavn 1964. 27. Smith, A. Personal view. Brit. Med. Journal 1:400. 1971. 28. Strengthening the géneral practice. Leading article. Brit. Med. Journal 4:184. 1971. 29. Susser, M. W. & Watson, W. Socioiogy in Medicine, 239. [N.Y. Oxford University Press]. Toronto 1971.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.