Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1973, Síða 11

Læknablaðið - 01.04.1973, Síða 11
LÆKNABLAÐIÐ 43 Mikilvægi lungnareks er ekki eingöngu bundið fjölda sjúklinga, sem fá sjúkdóm- inn, heldur og því, hve stór hluti þeirra, er hann drepur, hefði ella lifað. Ef dregn- ir eru frá 27 sjúklingar (5 af 10, sem höfðu verið greindir með lungnarek fyrir dauða og 22 af 39, sem ekki voru greindir), sem hafa engar batahorfur, þ. e. a. s., sem deyja, þó að lungnarek komi ekki til, eru eftir 24 sjúklingar. Það er einkum hjá þessum sjúklingum, sem mikilvægt er að greina sjúkdóminn. Hjá okkur voru 20,4% greindir fyrir dauða. í svipaðri rannsókn á lyfjadeild í Danmörku voru aðeins 14% greindir.9 Fullkomnari rannsóknir, sem eru sér- staklega gagnlegar við greininguna, svo sem lungnascan, blóðgasmælingar og lungna-æðamyndir, voru ekki tiltækar á þessum tíma. Nú eru þessar rannsóknir gerðar á deildinni og er þess að vænta, að þær bæti greininguna til muna. SUMMARY A clinical study of pulmonary embolism over a ten year period 1961-1970, in the Medical Department, Landspítalinn, Reykjavík. There are 102 cases of pulmonary embolism, of whom 51 lived ahd 51 died. 49 cases came to autopsy. Those that lived were generally much youn- ger than those who died. Women were more numerous among the patients who lived. The clinical picture is studied, predisposing causes, symptoms and signs are enumerated. The relative importance of the various labora- tory studies as well as chest X-ray and electro- cardiogram in the diagnosis of puimonary em- bolism is evaluated. , The importance of pulmonary emboli as a cause of death is evaluated. The patients who died were of advanced age, most of them had other serious diseases, which in many cases may have been the direct cause of death or would inevitably have lead to death in the near future. , The incidence of pulmonary embolism was 0,9% among the total patient number (11.107). The incidence among those who died (644) was 7,9% (not all were autopsied). HEIMILDIR 1. Böttiger, L. E. Lungemboli. Nordisk Medi- cin 84:1462. 1970. 2. Freiman, D. G. & assoc. Frequency of pul- monary thromboembolism in man. The New Engl. J. Med. 272:1278. 1965. 3. Hilder, Frank J. & Ormond, R. S. Ac- curacy of the clinical diagnosis of Pulmon- ary embolism. JAMA 202:567. 1967. 4. Israel, H. L. & Goldstein, F. The varied clinical manifestation of pulmonary embol- ism. Annals Int. Med. 47:202. 1957. 5. Kahvan, M. & Masuoka, S. Clinical study of pulmonary embolism. Am. J. Surg. 121:432. 1971. 6. Kattadiyil, P. P. & assoc. Diagnosis of pul- monary embolism. Brit. Med. J. 3:67. 1970. 7. Morrell, M. T. & Dunnill, M. S. The post- mortem incidence of pulmonary embolism in a hospital population. Brit. J. Surg. 55:347. 1968. 8. Murril, M. S, & assoc. Diagnostic sensitivity of laboratory findings in acute pulmonary embolism. Annals Intern. Med. 74:161. 1971. 9. Pallesen, A. E. & Nörregard, S. Thrombo- embolisk lungesygdom i en medicinsk af- deling. Ugeskr. f. lœger 127:1493. 1965. 10. Phelps, M. D. Jr. Thrombophlebitis and pulmonary embolism. Med. Clin. North Am. 53:341. March 1969. 11. Towbin, A. Pulmonary embolism. JAMA 156:209. 1954.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.