Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.04.1976, Qupperneq 18

Læknablaðið - 01.04.1976, Qupperneq 18
60 LÆKNABLAÐIÐ Á Húsavík heÉur hópstarf lækna við heilsugæzlu staðið samfellt síðan 1966. Þessi mynd er tekin fyrir nokkrum árum og sýnir, talið frá vinstri: Odd Bjarnason, Gísla G. Auð- unsson og Örn Arnar. Gísli er enn starfandi við sjúkrahúsið á Húsavík, Oddur starfar á Landspítalanum en Örn Arnar dvelst vestanhafs. Á sjúkraliúsinu starfa auk Gísla þeir Árni Ársælsson, Ingimar Hjálmarsson, Guðmundur Óskarsson og Hafsteinn Skúlason. (Ljósmyndastofa Péturs, Húsavík). 1973 væri ákveðið að Reykjavik skuli skipt niður í heilsugæzluumdæmi og verði heilsugæzlustöð í hverju umdæmi. Ljóst er þó að heilsugæzlustöðvakerfið í Reykja- vík verður að þróast smátt og smátt við hliðina á gamla númerakerfinu. Gert er ráð fyrir að heilsugæzluumdæmi í borg- inni verði samtals níu með 6-17.500 íbúum í hverju umdæmi. Skúli sagði orðrétt: „Fyrst var gengið út frá því, sem skýrt er tekið fram í lögunum um heilbrigðis- þjónustu, að heilsugæzlustöðvar skuli stað- settar við sjúkrahús, þar sem þau eru fyrir hendi. Við Landakotsspítala yrði reist heilsugæzlustöð fyrir hluta Vestur- bæjar og gamla Miðbæinn milli Hring- brautar annars vegar og Lækjargötu og Ftíkirkjuvegar hins vegar og í þessu um- dæmi yrðu samtals 6.600 íbúar. í Domus Medica, eða þegar fram líða stundir, á Landspítalanum, yrði gert ráð fyrir heilsu- gæzlustöð, er tæki yfir íbúa Þingholfs og Norðurmýrar svo og hluta af Hlíðunum, og yrði það stærsta heilsugæzlustöðin, með um 17.500 manns. Borgarspítalinn í F'oss- vogi tæki við Fossvogshverfi og Bústaða- hverfi, en þar búa um 12.000 manns. Fyr- ir íbúa Háaleitis, hluta af Hlíðum og Teig- ana, svo og vestasta hluta Kleppsholts yrði heilsugæzlustöð staðsett við Lágmúla, en þar er húsnæði tengt rannsóknastöð Hjartaverndar, sem ákjósanlegt væri að útbúa sem heilsugæzlustöð. Til mála kæmi að reisa heilsugæzlustöð á Eiðsgranda, er tæki yfir Melahverfi svo og Skerjafjörð, en þar búa nú samtals um 8.000 manns, með fyrirsjáanlegri aukningu innan 10 ára um 3.500 manns. Fyrir íbúa Heima, Voga og Kleppsholts væri æskilegt að finna hús- næði, er hentaði, t. d. í Glæsibæ, en að öðrum kosti yrði reist þar í grenndinni sérstök stöð. Þegar hefur verið ákveðið að stofnsetja heilsugæzlustöð við Árbæjar- hverfi með samtals 4.000 íbúa, með fyrir- sjáanlegri aukningu um 2.000 íbúa á næstu 10 árum og er það í Hraunbæ 102. í Breið- holtshverfum verður að gera ráð fyrir tveim heilsugæzlustöðvum, annars vegar fyrir Breiðholt I og II, með væntanlegan íbúafjölda um 13.000 manns og í Breið-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.