Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 10
278 LÆKNABLAÐIÐ meingerð grunnhimnubólgu í nýrnahnykli. Það hefur verið talið,22 31 að gull hagi sér sem væki eða „hapten“, sem komi af stað komplímentkerfinu, er leiði til myndunar „immune komplexa“ og síðan grunnhimnu- bólgu í nýrnahnyklum. Vefjarannsóknir á sjúklingi okkar staðfestir ekki þessa tegund meingerðar, þar sem gull fannst ekki í grunnhimnu nýrnahnykla með röntgen málmgreiningu.38 Aðrir hafa með líkum að- ferðum heldur ekki sýnt fram á gull í grunnhimnu hjá þessum sjúklingum.40 4] Silverberg31 telur að gull leiði til skemmda á grunnhimnu nýrnahnykils, og væki gegn grunnhimnunni myndist með myndun sjálfgrunnhimnusjúkdóms (anti-GBM dis- ease). Þar sem „immuno“ smásjárskoðun á nýrnahnyklum þessara sjúklinga sýnir línulaga litun á móte-fnum í grunnhimnu, en við og aðrir höfundar,10 32 30 40 41 höfum ekki séð þessa tegund litunar á „immuno" mieroscopiu, er því þessi meingerð úti- lokuð. Hugsanlegt er, að gull veki upp væki í öðrum vefjum líkamans, með myndun upp- leysanlegra „immune komplexa" og mynd- un grunnhimnu nýrnahnykilsbólgu. Þetta er ekki hægt að útiloka.28 SUMMARY We have described a patient who developed nephrotic syndrome with changes of an im- mune complex membraneous nephropathy fol- lowing gold theraphy. When gold salt therapy was discontinued, the clinical nephrotic syn- drome disappeared and the renal lesion re- gressed histologically. These observations are consistent with the notion that gold nephro- pathy is an autologous immune complex glome- rulopathy induced by the release of renal tu- bular epithelial cell antigen. HEIMILDIR 1. Baggenstoss, A.H., Rosenberg, E.F.: Visce- ral lesions associated with chronic infec- tious (rheumatoid) arthritis. Arch. Pathol.: 35:503-516, 1943. 2. Bariety, J., Druet, P., Laliberte, F. et al.: Glomerulonephritis with and IC globulin deposits induced in rats by mercuric chloride. Am. J. Pathol.: 65:293-300, 1971. 3. Bogg, A.: Skin complications of gold treat- ment. Acta. Rheum. Scand.: 4:86-97, 1958. 4. Brun, C., Olsen, S.T., Raaschou, F. et al.: Renal biopsy in rheumatoid arthritis. Nep- hron: 2:65-81, 1965. 5. Brun, C., Olsen, S.T., Raaschou, F. et al.: The localization of gold in the human kidney following chrystotheraphy, a biopsy study. Nephron: 1:265-276, 1964. 6. Churg, J., Grishman, E., Goldstein, M.H. et al.: Idiopathic nephrotic syndrome in adults. New Eng. J. Med.: 272:165-174, 1965. 7. Clausen, E., Pedersen, J.: Necrosis of the renal papillae in rheumatoid arthritis. Acta Med. Scand.: 170:631-643, 1961. 8. Derot, M., Kahn, J., Mazalton, A. et al.: Nephrite anurique aique mortelle apres traitment anurique, chrysocyanose associee. Bull. Soc. Med. Hosp. Paris: 70:232-239, 1954. 9. Edgington, T.S., Glassock, J.R., Dixon, F.J.: Autologous immune complex nephritis in- duced with renal tubular antigen I: Identi- fication and isolation of the pathogenic antigen. J. Exp. Med.: 127:555-572, 1968. 10. Empire Rheumatism Council, Research Sub- committee: Gold therapy in rheumatoid arthritis, final report of a multicentre con- trolled trial. Am. Rheum. Dis.: 20:315-344, 1961. 11. Erwin, D.T., Donadio, J.V., Holley, K.E.: The clinical course of idiopathic memb- raneous nephropathy. Mayo Clinic Proc.: 48:697-712, 1973. 12. Feenstra, K., Lee, H.A., Greben, A.: Experi- mental glomerulonephritis in the rat in- duced by antibodies directed against tubu- lar antigens. Lab. Invest.: 32:235-242, 1975. 13. Forestier, J.: The treatment of rheumatoid arthritis with gold salts injection. Lancet: 1:441-444, 1932. 14. Gancote, C.E., Beaver, D.L., Moses, H.L.: Renal gold inclusions: A light and electron microscopic study. Arch. Pathol.: 81:429- 438, 1966. 15. Gluck, M.C., Gallo, G., Lewenstein, J. et al.: Idiopathic membraneous nephropathy. Ann. Int. Med.: 78:1-12, 1973. 16. Hartfall, S.J., Garland, H.G., Goldie, W.: Gold treatment of arthritis, a review of 900 cases. Lancet: 2:838-842, 1937. 17. Heptinstall, R.H.: Pathology of the Kidney, 2nd edition, Little, Brown and Co. Vol. II, Chap. 16:632-633, 1974. 18. Heyman, W., Hackel, D.B., Harwood, S. et al.: Production of nephrotic syndrome in rats by Freud’s Adjuvant’s and rat kidney suspensions. Proc. Soc. Exp. Bial. Med.: 100:660-664. 1959. 19. Katz, A., Little, A.H.: Gold nephropathy: An immunapathologic study. Arch. Pathol.: 96:133-136, 1973. 20. Kay, A.: Depression of bone marrow, and thrombocytopenia associated with chrysto- therapy. Ann. Rheum. Dis.: 32:277-278, 1973. 21. Klassen, J., Sugisaki, T., Milgrom, F. et al.: Studies on multiple renal lesions in Hey- mann nephritis. Lab. Invest.: 25:577-585, 1971. 22. Lee, J.C., Dushkin, M., Eyring, E.J. et al.: Renal lesions associated with gold therapy,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.