Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 47
LÆKNABLAÐIÐ 303 tillögu, tók Tómas Árni Jónasson til máls og undirstrikaði, að með þessum tillöguflutningi væri alls ekki verið að gagnrýna eða gera lítið úr starfi stjórnar Domus Medica. Eftirfarandi þrjár tillögur frá stjórn hækna- félags tslands voru samþykktar með öllum greiddum atkvæðum gegn einu: „AÖalfundur Lœknafélags tslands, haldinn í Domus Medica dagarm 22. og 23. sept. 1979, fagnar fiví, aö Nesstofa, aösetur fyrsta Tand- lceknis tslendinga, hefur nú veriö afhent þjóö- minjaveröi til varöveizlu og endurbyggingar. Fundurinn lýsir stuöniyigi viö hugmyndir um safn óg rannsóknastofnun fyrir sögu læknis- frœöinnar og felur stjórn L.í. aö fylgjast vel meö, á hvern liátt lœknasamtökin geti stuðlað að framkvœmdum. Heimilar fundurinn stjórn- inni að leggja fram allt aö kr. 500.000 á næsta ári í þessu skyni. Jafnframt skorar fundurinn á alla lækna að halda til haga öllum gripum og ritum, sem gætu átt heima á Nesstofu. Aöalfundur Læknafélags tslands, haldinn í Domus Medica dagana 22. og 23. sept. 1979, heimilar stjórn L.í. að leggja fram fé til cið kosta gerð glugga i Hrafnseyrarkapellu eöa á annan hátt hafa samráð viö Hrafnseyrarnefnd um að heiöra minningu Hrafns Sveinbjarnar- sonar.“ „AÖalfundur Lœknafélags Islands, haldinn í Domus Medica dagana 22. og 23. sept. 1979, felur stjórn L.í. að skipa nefnd til að gera heildarathugun á tryggingannálum Tœkna.“ Frá FÍLÍS Tá fyrir eftirfarandi tiUaga um stofnun læknisfræðilegs rannsóknarráðs á Is- landi: „AÖalfundur L.I. 1979 skorar á stjórnvöTd aö stofna hið fyrsta rannsóknarráö í Tœknavísind- um á IsTatidi. Minnt er á, að stjórn L.I. hefur áöur lýst sig fyTgjandi drögum að Tagafrum- varpi um rannsóknarráð i Tœknavísindum, sem samið var af nefnd, sem skipuð varr af mennta- málaráöherra 1972.“ Þessi tillaga var samþykkt samhljóða. Frá FlLB var samþykkt samhljóða svohljóð- andi tillaga: „AÖalfundur LæknaféTags IsTands, háldinn í Domus Medica dagana 22. og 23. sept. 1979, beinir þeirn tilmælum til stjórnar féTagsins, að hún skipi nýja nefnd til að fyTgja eftir hug- myndum um stofnun miðsafns í Tæknisfræöi og skyldum greinum." Tillaga til ályktunar frá LœknaféTagi Aust- urlands var samþykkt með 10 samhljóða at- kvæðum: „AÖálfundur Lœknafélags Islands, háldinn í Domus Medica dagana 22. og 23. sept. 1979, beinir því til stjórnar félagsins, að hún beiti sér fyrir eftirfarandi breytingum á kjörum Tækna á heilsugæzlustöövum I. Lœknarr geti váliö um eftirfarandi möguleika: 1. Föst laun þeirra veröi tvöfölduð. 2. Eins árs frí á Taunum fyrir hvert starfsár. 3. RáÖið aðstoðarlœkni, sem fái greidd föst Taun úr ríkissjóöi." Frá stjórn Lœknafélags Reykjavíkur lágu fyrir fjórar tillögur, sem allar voru samþykkt- ar samhljóða: „Aðalfundur Lœknafélags IsTands, háldinn i Reykjavík 22. og 23. sept 1979, samþykkir aö fela stjórn L.I. að koma á þeim hugmyndum, sem fram komu í tillögu aöálfundar L.I. á Akureyri 1978, að TeitaÖ veriö eftir samkomu- Tagi viö þá aöila, sem auglýsa eftir lœknum til starfa um, að állar stöðuauglýsingar séu send- ar skrifstofu L.l. Jafnframt skuli koma því á, aö upplýsingar um Tausar stööur liggi jafnan frammi á skrifstofu Tæknafélaganna og séu sendar út reglubundiö til félagsmanna og á þann hátt tryggt, aö þær berist öllum íslenzk- um Tæknum í tæka tiö.“ „Aðálfundur Lœknafélags IsTands, haldinn í Reykjavík 22.—23. sept. 1979, telur eölilegt, að stjórn L.l. fái þóknun fyrir störf í þágu Tœkna- samtakanna. Til aö byrja meö gœti slík þókn- un verið allt aö % yfirlæknislaunum skv. samn- ingi L.I. við fjármálaráðherra um Taun sjúkra- húslækna. Fundurinn samþykkir að feTa stjórn L.I. að ákveöa, á hvern hátt sé bezt að koma þessu á.“ „AÖálfundur Lœknafélags Islands, haldinn í Reykjavík 22.—23. sept. 1979 felur stjórn LœknaféTags IsTands aö skipa nefnd til aö kanna réttindi meölima þess til örorku- og elli- lífeyris meö tilliti til sameiningar lífeyrissjóöa lœknasamtakanna í einn Ufeyrissjóö.“ „AöaTfwidur Lœknafélags Islands, haldinn í Reykjavík 22.—23. sept 1979 felur stjórn Lœknafélags Islands að vinna að því, að ákvæð- um um greiðslur í orlofssjóö veröi komiö inn í kjarasamninga allra félagsmanna L.I.“ Tillaga frá Erni Smára Arnáldssyni svohljóð- andi var samþykkt samhljóða: ,áiðálfundur Lœknafélags Islands, háldinn í Domus Medica 22. og 23. sept. 1979, mótmælir fyrirhuguðum byggingaráformum á horni Eg- ilsgötu og Snorrabrautar, austan við Domus Medica. Fundurinn minnir á, að við uppliaf- Tega afhendingu Tóöarinnar og síöar, hafa borg- aryfirvöld í Reykjavík lýst því yfir, að ekki yröi byggt á umræddu svœöi. Beinir fundurinn þeirri áskorun til skipulagsyfirválda og Borg- arráðs Reykjavíkur, aö reiturinn austan viö Domus Medica veröi œtTaður þeirri stofnun vegna framtíðarþarfa hennar og Tæknasam- takanna.“ Eftirfarandi ályktun frá stjórn L.l. var sam- þykkt í einu hljóði: „Aöálfundur Læknafélags IsTands háldinn í Reykjavík 22.—23. sept. 1979 skorar á Tækna og aörar heilbrigöisstéttir að kynna sér vand- Tega tilmœli Alþjóöaheilbrigöismálastofnu/nar- innar frá 1975 og 1979 um tákmörkun tóbaks- reykinga. Fundurinn tekur undir eftirfarandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.