Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 18
282 LÆKNABLAÐIÐ vikur eða 1 ár) úr 17 telpum til viðbótar. Úr 2 bólusettum telpum fékkst ekkert sýni eftir bólusetningu. Öll sýni voru tekin í lofttæmd glös (vacutainers) með einnota nálum. Var sermi skilið frá blóðköggli (koagel) samdægurs við 3000 snún./mín., í 10 mín., sermi tekin ofan af með sæfðum áhöldum í sæfð glös og geymd við 25°C. 4. Mælingaraðferð Hl-mælingar voru gerðar að mestu sam- kvæmt leiðarvísi frá Flow-rannsóknarstof- unni í Skotlandi. Hefur þeim verið lýst áð- ur.1 í hvert sinn voru mæld sýni með þekkt magn mótefna. Taldist mótefnamagn :> 1/ 10 neikvæð svörun en titer g: 1/40 jákvæð svörun. Titer 1/20 taldist vafasöm svörun; hugsanlega væri um gömul, lág mótefni að ræða, en ekki í verndandi magni, eða hér væri um að ræða ósérhæfða svörun sermis. Skoðuðust þessar stúlkur neikvæðar m.t.t. bólusetningar. í uppgjöri eru þær flokkað- ar sér, sem höfðu í upphafi HI mótefni 1/20. Reyndust þær 12 talsins og kallast hópur B en telpur með titer 1/10 eða algerlega neikvæðar í upphafi hópur A. Voru þær 336, þar af 4 með mótefni 1/10 og 332 með < 1/10. 5. Bóluefni Notað var Almevax bóluefni frá Bor- roughs Welcome í Bretlandi, stofn Wistar RA 27/3, gefið undir húð (subcutant) í upphandlegg. Frá gerð og notkun þess bóluefnis er greint annars staðar (sjá fyrri grein). NIÐURSTÖÐUR 1. Samræmi sjúkrasögu og mótefna í sermi hjá 12 ára telpum fyrir bólusctningu í töflu 1 sést hlutfall jákvæðra, nei- kvæðra og þeirra með vafatiter 1/20. Eru þetta tölur svipaðar og niðurstöður frá Sviþjóð.0 9 Tafla II sýnir hvernig sjúkra- saga samræmdist mótefnamælingu. Meira samræmi er milli sýkingarsögu og mælinga hjá þeim neikvæðu en þeim jákvæðu. All- stór hópur telpna hefur að öllum líkindum verið rangt greindur í upphafi, sem sýktar af rauðum hundum, fremur en að þær hafi algjörlega misst mælanleg HI mótefni á þessum tíma. Það skal tekið fram, að hjá mörgum þessara stúlkna var um læknis- greiningu að ræða, en ekki leikmanna. Ef athugaður er hópur B kemur í Ijós, að ein telpa er talin hafa fengið rauða hunda. Af þeim 3, sem svara fyrirspurninni með ,,veit ekki“, hafði ein telpa fengið á fyrsta ári útbrotasýkingu, sem gat verið rauðir hund- ar, og ein var bólusett 1972 í Bandaríkjun- um. Ekki var vitað hvaða bóluefni var not- að. Þessar telpur höfðu hugsanlega gömul mótefni, en töldust ekki örugglega vernd- andi og voru því allar bólusettar. 2. Mótefni eftir bólusetningu Af 355 bólusettum telpum í hóp A feng- ust sýni úr 353 eftir bólusetninguna. Þar af fengust tvö sýni (eftir 6 vikur og 1 ár) úr 336 telpum. Úr 9 telpum fékkst aðeins sýni eftir 6 vikur og úr 8 telpum aðeins sýni eftir 1 ár. Af þessum 353 telpum reyndust aðeins 3 mótefnalausar eftir bólusetningu, þ.e. höfðu ekki svarað bólusetningunni. Svörun við bólusetningu (seroconvertio) var því 99.15%. Eftir 6 vikur reyndust 322 telpur af 344 mældum hafa verndandi mót- Tafla I Skiptíng 12 ára telpna eftir niSurstöÖum úr mótefnamœlingum. Taflan sýnir fjölda bólu- settra telpna og fjölda sýna sem tekin voru eftir bólusetningu. Fjöldi Bólu- sýnapara Fj öldi settar e. 6 vikur HI mótefni mældra telpna telpur og 1 ár Jákv.: > 1/40 346(47.5%) Neikv.: A < 1/10 372(50.9%) 355 336 B 1/20 12(1.6%) 12 12 Alls: 730 367 348 Tafla II Samræmi sjúkrasögu og mótefnamœlinga í sermi. Neikv. Vafi Jákvæð mótefni mótefni mótefni Sjúkrasaga ^1/10 (A) 1/20 (B) > 1/hO Hef fengið rauða hunda 43 1 156 Hef ekki fengið rauða hunda 275 8 116 Veit ekki 54 3* 74 Alls: 372 12 346 * Ein telpa bólusett 1972 í U.S.A. Ein telpa hefur ef til vill fengið rauða hunda 1 árs gömul.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.