Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 48

Læknablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 48
304 LÆKNABLAÐIÐ tilmæli sérfræSinganefndar AlþjóöaheilbrigOis- málastofnunarinnar: „Þeim, sem vinna að lieilbrigöismálum, á aö vera Ijóst, live nauösynlegt er aö hvetja reyk- ingamenn til aö liætta, og þeir eiga aö hjálpa þeim, sem eiga erfitt meö aö hœtta aö reykja. Þeir ættu: — aö ganga á undan meö góöu fordœmi og reykja ekki í viöurvist unglinga eöa sjúk- linga. Einnig ættu þeir aö livetja sjúklinga sína og aöstandendur þeirra til aö reykja ekki, — aö livetja unglinga til aö byrja aldrei aö reykja, — aö leiöa reykingamönnum meö sködduö lungu, hjartasjúklingum og þunguöum kon- um vandlega fyrir sjónir, liver hætta þeim sé búin af reykingum og — aö hvetja til þess, aö reykingavarnir veröi sem víöast á dagskrá í fræöslu um heil- brigöismál og styöja allar tillögur, sem lúta aö því aö takmarka eöa banna reykingar.“ Að síðustu var eftirfarandi tillaga um um- ferðamál, sem lögð var fram af stjórn L.L, samþykkt samhljóða: „AÖalfundur Lœknafélags Islands, haldinn í Reykjavík 22.—23. sept 1979 lýsir yfir þungum áhyggjum vegna sívaxandi fjölda umferöar- slysa á Islandi. Hér á iandi liafa árlega iátist milli 30 og Ifl manns á síöustu árum eftir um- feröaslys, og ómæld er sú örorka og kostnaöur einstaklinga og samfélags, sem af umferöar- slysum hefur hlotiet. Slysum hefur fjöigaö iilut- fallslega örar en aukningu vélknúinna farar- tækja nemur. Vegna þessa beinir fundurinn þeim eindregnu tilmælum til allra þeirra, sem vinna að skipulagningu, sjá um eftirlit um- feröar eöa marka stefnu aö ööru leyti í um- feröarmálum, aö þeir vinni gegn slysahætt- unni meö markvissum aögeröum. Til úrbóta bendir fundurinn á eftirtalin atriöi: a. Hert veröi á eftirliti meö umferö í þéttbýli og hún auövelduö eins og kostur er t.d. meö samræmdum og einföldum merkingum. b. Hanilaö sé gegn hrööum akstri í íbúöar- hverfum. c. Aukiö veröi öryggi og auövelduö umferö hjólríöandi og gangandi vegfarenda, t.d. meö lagningu, hjólreiöastíga, sem skeri sem sjaldnast miklar umferöarœöar og meö þvi aö gera gangbrautir þannig úr garði, aö nota megi þær bœöi fyrir gangandi og lijól- ríðandi vegfarendur. d. Sérstakt átak veröi gert til aö auka öryggi barna í umferöinni meö því m.a. aö haga skipulagi þannig, aö börnum hvers íbúöar- liverfis sé séö fyrir leikvöllum og nægum útivistarsvæöum, sem aöskilin séu frá bif- reiöaumferö. Einnig sé til þess séö, eftir þvi sem kostur er, aö börn þurfi ekki aö fara yfir miklar umferöargötur á leiö sinni i skóla og höfö sé gangbrautarvarzla, þar sem um er aö rœöa leiöir barna yfir umferöar- götur. e. Dregiö sé úr umferöarþunga meö því aö stuöla aö aukinni notkun álmenningsvagna, göngu og sameiginlegri notkun einkabif- reiöa og meö því aö hafa skipulagiö þannig, aö mikill fjöldi fólks stefni ekki samtímis á svipaöar slóöir. f. Aö viö skipúlagningu nýrra íbúöahverfa sé öryggi íbúanna og sérstaklega barna látiö sitja i fyrirrúmi. 1 því sambandi er varaö viö of mikílli þéttingu byggöar og bent á nauö- syn opinna útivistarsvæöa fyrir börn og full- oröna til þess bæöi aö auka öryggi þeirra gagnvart umfei'Öinni og til þess aö stuöla aö andlegu og Vkamlegu lieilbrigöi íbúanna. 1 því sambandi skal vákin atliygli á nauösyn hœfilegrar fjariœgöar milli mikilla um- feröaræöa og byggöar til þess aö koma í veg fyrir loft- og hljóömengun. g. Lögleidd veröi notkun öryggisbelta og viöur- kenndra öryggissœta fyrir börn. h. Aö aukin álierzia veröi lögö á umferöar- fræöslu og umferöarmenningu viö undirbún- ing veröandi ökumanna.“ KOSNINGAR. ÁKVEÐINN STAÐUR FYRIR NÆSTA AÐALFUND Að tillögu fráfarandi stjórnar voru eftirtáldir einróma kjörnir í næstu stjórn L.I.: Fomaður: Þorvaldur Veigar Guðmundsson, til 2ja ára. Ritari: Viðar Hjartarson, til eins árs. Gjaldkeri: Eyjólfur Þ. Haraldsson, til 2ja ára. Fyrir í stjórninni eru: Varaformaður: Guðmundur Oddsson. Meðstjórnandi: ísleifur Halldórsson. Þessir menn voru kjörnir samhljóöa í vara- stjórn að tillögu fráfarandi stjórnar: Magnús L. Stefánsson, Akureyri, (endurkj.), Ólafur Örn Arnarson, Reykjavík, Sigurbjörn Sveinsson, Reykjavík. I Fulltrúaráð B.H.M. voru aðalmenn og vara- menn aliir endurkjörnir: Aðalmenn: Brynleifur H. Steingrímsson, Grétar Ólafsson, Guðmundur Pétursson, Jón Þ. Hallgrímsson, Magnús Karl Pétursson. Varamenn: Bjarki Magnússon, Friðrik Sveinsson, Guðmundur Oddsson, Lára Halla Maack, Víkingur H. Arnórsson. Gerðardómur var endurkjörinn: Aðalmenn: Gunnlaugur Snædal, Reykjavik, Þorsteinn Sigurðsson, Egilsstöðum. Varamenn: Sigursteinn Guðmundsson, Blönduósi, Víkingur H. Arnórsson, Reykjavík. Endurskoðendur eru hinir sömu og á síðasta kjörtímabili, þeir Sigurður Sigurðsson og Kjartan Ólafsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.