Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 27
LÆKNABLAÐIÐ 289 Jón Aðalsteinsson HYPOSPADI Skýrsla um 23 tilfelli EFNISÁGRIP Grein þessi fjallar um ástand 23 manna, sem allir fæddust með hypospadi, allir nutu skurðlækninga við sjúkdómnum, og voru allir 20 ára eða eldri þegar athugun fór fram. Tilgangurinn með athugun þessari var eftirf arandi: — Meta hve áhrifarík meðferðin hafði ver- ið. — Greina hugsanleg mynstur varðandi skurðaðgerðir með tilliti til stiga sjúk- dóms. — Samanburður á ástandi þessara 23 manna og ,,normalpopulationar“n 17 varðandi kynlíf og frjósemi. — Veita athygli öðrum vansköpunum.1415 — Athuga ættgengi.10 1. Skýrgreining og flokkun. a. Skýrgreining. Hypospadi er meðfæddur galli á reð með eftirfarandi þrem megineinkennum ásamt undantekningum: 1. Þvagrásin opnast ekki fremst á reð þar sem henni ber, heldur aftar: Neðst á reð, pung eða brú (perineum) — Sjá Fig 1. 2. Hjá miklum hluta (Culpr,= 67%, Ross, Lindsay & Farmer16 70%, eigin efni- viður=48%) er þéttur, örkenndur bandvefur, korda (chordee) til staðar neðan á reð, á þvagrásarstað, og orsakar herping, einkum við reisn. — Sjá Fig. 2. 3. Reðhaft, ,,frenulum“ vantar, og dregur Greinin barst ritstjórn 17/03/79. Samþykkt til birtingar 08/06/79. Send í prentsmiðju 10/06/79. Gagna í ritgerð þessa var aflað við Plastik- kirurgiska klinikken, Regionssjukhuset, Örebro, (yfirl:T.Stenberg) og kirurgiska klinikken, lánslasarettet, Kristinehamn (yfirlæknir: C.H. Ryrberg) á tímabilinu 1969—1971 forhúð sig saman í hnipri ofan á reð. — Sjá Fig. 2. Undantekningar: 1. í einstaka tilfelli (Culp* 1 2 * * 5 = 3.25%, eigin efniviður: = 1/23) er kordan einasta einkennið, þvagrás opnast á réttum stað, reðhaft og forhúð eðlileg. 2. í einstaka tilfelli (Culp5 = 4.25%, eigin efniviður: = enginn) er einnig til staðar rangsælissnúningur á reð, sem ekki rétt- ist þótt kordan hafi verið brottnuminn. 5 0 13 Fig. 1. — Hypospadias is usually classified in accordance to the localisation of the urinary meatus. n = normal opening. g = hypospadias of the glans penis. (Hypospadia glandis) P = hypospadias of the pendulous urethra. (Hypospadia penis) ps = penoscrotal hypospadias. (Hypospadia penoscrotalis) s = scrotal hypospadias. (Hypospadia scroti) In this picture illustration of the perineal hypospadias is lacking.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.