Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 6
274 LÆKNABLAÐIÐ Kveðið í lok aðalfundar Að kveldi síðari fundardags bauð heil- brigðis- og tryggingamálaráðherra til veizlu að Hótel Sögu. Veizlustjóri var Páll Sig- urðsson. Meðan á borðhaldi stóð tóku með- al annarra til máls hann og fráfarandi for- maður, Tómas Á. Jónasson. Kastaði Úlfur Ragnarsson þá fram þessari vísu: Þótt komi nýir nýtir menn nokkuð framagjarnir, Páll og Tómas eru enn aðalpostularnir. Þegar aðalréttir höfðu verið fram bornir, kvaddi sér hljóðs nýkjörinn formaður L.í. og að ræðu hans lokinni, mælti Úlfur Ragn- arsson fyrir, er formanni var þökkuð góð ræða: Þorvaldur Veigar víndreggjar teigar málbeinið mýkist við það. Heillaskál honum við hefjum í von um feril sem ekkert er að. LAUSAR STÖÐUR Iækna við heilsugæslustöðvar Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður lækna við heilsugæslustöðvar frá og með tilgreindum tíma: 1. ísafjörður H2, tvær fjögurra læknisstaða, önnur frá 1. júní 1980 en hin frá 1. október 1980. 2. Þingeyri Hl, staða læknis frá 1. febrúar 1980. 3. Flateyri Hl, staða læknis frá 1. febrúar 1980. 4. Bolungarvík Hl, staða læknis frá 1. júní 1980. 5. Hólmavík Hl, staða læknis frá 1. júní 1980. 6. Siglufjörður H2, báðar stöður lækna frá 1. júní 1980. 7. Ólafsfjörður Hl, staða læknis frá 1. janúar 1980. 8. Raufarhöfn Hl, staða læknis frá 1. janúar 1980. 9. Fáskrúðsfjörður Hl, staða læknis frá 1. mars 1980. 10. Djúpivogur Hl, staða læknis frá 1. mars 1980. 11. Höfn Hornafirði H2, ein staða læknis frá 1. apríl 1980 og önnur frá 1. júní 1980. 12. Hella Hl, staða læknis frá 1. júní 1980. Umsóknir ásamt upplýsingum um frekari menntun og störf sendist ráðu- neytinu fyrir 15. janúar 1980. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 27. nóvember 1979.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.