Læknablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ
291
Sendur var út spurningalisti til sérhvers
hinna tuttugu og þriggja og spurt um eftir-
farandi atriði:
— Erfðasögu.
-—: Aðrar vanskapanir þvag og kynfæra.
— Aðrar vanskapanir.
— Almenna heilsufarssögu.
— Eðli og fjölda einkenna áður en með-
höndlun var lokið.
— Eðli og fjölda einkenna eftir að með-
höndlun var lokið.
— Kynlíf og frjósemi.
Spurningarlisti þessi var síðan hafður
til viðmiðunar við athusun á hverjum og
einum. Svo sem áður segir komu 12 til
skoðunar og viðtals. Með 11 var spurninga-
listinn yfirfarinn símleiðis. Útfylltir spurn-
ingalistar ásamt skýrslum sjúkrahúsa
mynduðu síðan þau gögn, sem unnið var
úr.
3. Mælieiningar
Til að meta árangur af meðferð var búið
til stisakerfi með einkennum kvillans. Eitt
einkenni = -1 stig. Stigin hafa neikvætt
formerki þannig að ef þeim fækkar táknar
það jákvæðan áraneur. Einkennin, sem
lögð voru til grundvallar, sjá „table“ III.
Table III.
Micturitíon in sitting position -1 point
Dispersed urinary stream —1 —
Tardy urinary stream —1 —
Abnormally directed urinary stream -1 -—
Constantly bothered by his condition -1 —■
Beeing teased because of his condition -1
Keeping his condition secret. -1 —
Worst possible individual condition -7 points
Worst possible condition in whole group
23 X —7 = -161 points = 100%
4. Niðurstöður athufmnar varðarcb áhrif
meðferðar. Skurðaðgerðir með tilliti til
stiga sjúkdómsins.
a. Ahrif meðferðar í öllum hópnum: sjá
„table“ IV.
b. Áhrif meðferðar á „chordee without
hypospadias“, = 0.
c. Sundurliðun á árangri meðferðar: Sjá
fig. 4 og fig 5.
Table IV.
Effect of treatment in the whole group
Hig-hest possible number of points
in group -161 = 100%
Number of points in group before
finished t.reatment -89 = 55.28%
Number of points in group after
finished treatment -48 = 29.81%
Decrease in points 41
Progress = 41/161 = 25.46%
f fig. 4.—5. er skurðaðferðum, tegundum
og fjölda þeirra, stillt upp andspænis stig-
um sjúkdómsins.
Fig. 4 .—5. talar sínu máli sjálf að vissu
marki en segir lítið um skurðaðferðir og
eðli þeirra. Þykir því rétt að fara hér
nokkrum orðum um aðgerðir. Skurðaðgerð
við hypospadi beinist að tveim aðalvanda-
málum:
1. Að rétta úr kreppu með því að nema
burt kordu.
2. Að skapa nýja þvagrás og þarmeð flytja
þvagrásarop fram á reðurtopp.
Oft eru skurðaðgerðir þannig í tveimur
eða fleiri áföngum. Venjulega er fyrsti
áfangi fólginn í því að nema burt kordu
og rétta úr kreppu. Mismunandi aðferðir
við þetta eru í grundvallaratriðum líkar
og felst nokkuð í því er ofan er skráð; hér
nefnt „séance I“. (Fig. 4.—5.). Aðgerðir
næsta áfanga eða sköpun þvagrásar eru í
grundvallaratriðum oft mjög ólíkar og er
því látið nægja hér að vitna í frumheim-
ÍldÍr. 2 3 4 6 7 9 10 12
5. Kjmlíf og frjósemi.
Spurt var um aldur við fyrstu samfarir.
Fyrir liggja1117 tölur um „normalpopula-
tion“. Niðurstöður: Sjá „table“ V og fig. 6.
Table V.
Age at first coitus
Present material Zetterberg Kinsey
Age % /accumu■ Number lative) 1969 % 19U8 °/o
12 i 4.3 0 4.4
16 2 13 38 49.2
17 4 30.4 57 60.1
18 11 78.2 71 68.3
20 1 82.5 88 77.1
21 3 95.5 91 85.5
38 1 99.8 98.6