Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1979, Síða 29

Læknablaðið - 01.12.1979, Síða 29
LÆKNABLAÐIÐ 291 Sendur var út spurningalisti til sérhvers hinna tuttugu og þriggja og spurt um eftir- farandi atriði: — Erfðasögu. -—: Aðrar vanskapanir þvag og kynfæra. — Aðrar vanskapanir. — Almenna heilsufarssögu. — Eðli og fjölda einkenna áður en með- höndlun var lokið. — Eðli og fjölda einkenna eftir að með- höndlun var lokið. — Kynlíf og frjósemi. Spurningarlisti þessi var síðan hafður til viðmiðunar við athusun á hverjum og einum. Svo sem áður segir komu 12 til skoðunar og viðtals. Með 11 var spurninga- listinn yfirfarinn símleiðis. Útfylltir spurn- ingalistar ásamt skýrslum sjúkrahúsa mynduðu síðan þau gögn, sem unnið var úr. 3. Mælieiningar Til að meta árangur af meðferð var búið til stisakerfi með einkennum kvillans. Eitt einkenni = -1 stig. Stigin hafa neikvætt formerki þannig að ef þeim fækkar táknar það jákvæðan áraneur. Einkennin, sem lögð voru til grundvallar, sjá „table“ III. Table III. Micturitíon in sitting position -1 point Dispersed urinary stream —1 — Tardy urinary stream —1 — Abnormally directed urinary stream -1 -— Constantly bothered by his condition -1 —■ Beeing teased because of his condition -1 Keeping his condition secret. -1 — Worst possible individual condition -7 points Worst possible condition in whole group 23 X —7 = -161 points = 100% 4. Niðurstöður athufmnar varðarcb áhrif meðferðar. Skurðaðgerðir með tilliti til stiga sjúkdómsins. a. Ahrif meðferðar í öllum hópnum: sjá „table“ IV. b. Áhrif meðferðar á „chordee without hypospadias“, = 0. c. Sundurliðun á árangri meðferðar: Sjá fig. 4 og fig 5. Table IV. Effect of treatment in the whole group Hig-hest possible number of points in group -161 = 100% Number of points in group before finished t.reatment -89 = 55.28% Number of points in group after finished treatment -48 = 29.81% Decrease in points 41 Progress = 41/161 = 25.46% f fig. 4.—5. er skurðaðferðum, tegundum og fjölda þeirra, stillt upp andspænis stig- um sjúkdómsins. Fig. 4 .—5. talar sínu máli sjálf að vissu marki en segir lítið um skurðaðferðir og eðli þeirra. Þykir því rétt að fara hér nokkrum orðum um aðgerðir. Skurðaðgerð við hypospadi beinist að tveim aðalvanda- málum: 1. Að rétta úr kreppu með því að nema burt kordu. 2. Að skapa nýja þvagrás og þarmeð flytja þvagrásarop fram á reðurtopp. Oft eru skurðaðgerðir þannig í tveimur eða fleiri áföngum. Venjulega er fyrsti áfangi fólginn í því að nema burt kordu og rétta úr kreppu. Mismunandi aðferðir við þetta eru í grundvallaratriðum líkar og felst nokkuð í því er ofan er skráð; hér nefnt „séance I“. (Fig. 4.—5.). Aðgerðir næsta áfanga eða sköpun þvagrásar eru í grundvallaratriðum oft mjög ólíkar og er því látið nægja hér að vitna í frumheim- ÍldÍr. 2 3 4 6 7 9 10 12 5. Kjmlíf og frjósemi. Spurt var um aldur við fyrstu samfarir. Fyrir liggja1117 tölur um „normalpopula- tion“. Niðurstöður: Sjá „table“ V og fig. 6. Table V. Age at first coitus Present material Zetterberg Kinsey Age % /accumu■ Number lative) 1969 % 19U8 °/o 12 i 4.3 0 4.4 16 2 13 38 49.2 17 4 30.4 57 60.1 18 11 78.2 71 68.3 20 1 82.5 88 77.1 21 3 95.5 91 85.5 38 1 99.8 98.6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.