Læknablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 46
302
LÆKNABLAÐIÐ
Tómas Árni Jónasson skýrði frá því, að til-
lögur starfshópsins hefðu verið sendar svæða-
félögunum til umsagnar, og hefðu svör borizt
frá tveimur þeirra, F.I.L.B. og Læknafélagi
Vesturlands. Það kom fram í svari F.I.L.B., að
félagið telur, að almenn heilbrigðisfræðsla eigi
að heyra undir sömu aðila og önnur fræðsla,
hvað snerti framkvæmd og fjármögnun, og
telur félagið því eðiilegt, að fræðsluráð um
heilbrigðismál sé skipað af ráðherra. Lækna-
félag Vesturlands hafði lagt til, að tillögurnar
yrðu lagðar fyrir landlækni til umsagnar, og
var það gert. Hann kvaðst styðja tillögur
starfshópsins, en vakti athygli á þvi, að skil-
greina þyrfti nánar starfsvið fræðsluráðsins
annars vegar og stjómar L.l. hins vegar.
Ölafur Ólafsson lýsti ánægju sinni með starf
hópsins, en undirstrikaði þörfina fyrir kerfis-
bundna heilbrigðisfræðslu i grunnskólum.
Skúli G. Johnsen vakti athygli á útgáfu
Heilsuvemdarstöðvar Reykjavíkur á ýmsum
fræðsluritum fyrir almenning.
AuGólfur Gunnarsson minnti á, að læknar
þyrftu að vera varkárir í orðum, þegar þeir
fræddu almenning um heilbrigðismál, og gat í
þessu sambandi um „herferðina" gegn íslenzka
landbúnaðinum fyrir 1—2 árum, þar sem full-
yrðingar ýmissa lækna stæðust varla.
Ólafur örn Arnarson lýsti sig andvígan fram-
kominni tillögu um fjármögnun fræðslustarf-
semi læknafélaganna og mælti einnig gegn
hugmyndinni um að aðalmenn ráðsins hefðu
sérmenntun á sviði lyflækninga, skurðlækninga
og heimilislækninga.
Úlfur Ragnarsson tók undir gagnrýni Ólafs
Arnar um skipun fræðsluráðsins.
Vilhjálmur Rafnsson gagnrýndi orðalag í
greinargerð með tillögu þeirra Ársæls og Guð-
mundar en lýsti jafnframt stuðningi við til-
lögur starfshópsins.
Að lokum tók Ársæll Jónsson aftur til máls,
og svaraði hann ýmsum sjónarmiðum, sem
fram höfðu. komið við umræðurnar og dró
hann tillögu þeirra Guðmundar Jóhannessonar
til baka.
Svohljóðandi tillaga frá Guðmundi Sigurðs-
syni og Brynleifi Steingrímssyni var samþykkt
með 17 samhljóða atkvæðum:
„AOalfundur L.í. 1979 felur stjórn L.t. aö
vinna aö stofnun fræösluráös meö hliösjón af
tillögum starfshóps L.l. um heilbrigðisfræöslu
fyrir almenning frá 28. des. 1978.“
ÖNNUR MÁL
A. Gjaldkeri, GuÖmundur Sigurösson, greindi
frá fjárhagsliorfum 1979 og fjárhagsáætlun
1980. Hann skýrði frá því, að framvegis yrði
allur skrifstofukostnaður bókfærður hjá L.I.
Árgjald lagði hann til, að yrði kr. 200.000 og
skyldu 40.000 renna aftur til svæðafélaganna.
Argjaldið skal innheimt tvisvar á ári.
Tillögur gjaldkera um árgjald og fjárhags-
áætlun voru samþykktar með 18 samhljóða
atkvæðum.
B. ViÖar Hjartarson las upp tillögur að
reghigerö um OrlofsheimilasjóÖ L.I. og L.R. og
samþykkti fundurinn þær samhljóða.
C. Haraldur Briem skýrði frá því, að árið
1978 hefðu 48 læknar frá Svíþjóð komið hing-
að og unnið afleysingastörf í 58 mánuði. Hann
sagði, að aðeins 70% þeirra lækna, sem nú
væru í Svíþjóð, myndu snúa heim aftur og
kvað hann nauðsynlegt að koma á numerus
clausus í læknadeild Háskóla Islands. Hann
taldi nauðsynlegt, að nefnd þyrfti að vera til á
vegum Læknafélags Islands til að meta þörfina
á læknum í einstakar greinar. Hann óskaöi
eftir þvi, að Lífeyrissjóður lækna sendi frá sér
betri og aðgengilegri upplýsingar um starfsemi
sjóðsins en nú væri gert.
ölafur Ólafsson lýsti vantrú sinni á könnun-
um forspár og nefndi dæmi, sem hann taldi að
sýndu, að ekkert væri farið eftir niðurstöðum
slíkra kannana.
örn Bjarnason minnti á, að fyrir fjórum ár-
um hafi Læknafélag Islands látið gera könnun
á fjölda islenzkra lækna og gengist fyrir að
gerð var tilraun til forspár um fjölgun lækna
fram að 1981. Þær niðurstöður hafi verið rædd-
ar á aðalfundi 1975 og könnunin i heild hafi
verið birt í Læknanemanum 1976.
Páll SigurÖsson skýrði frá þvi, að stjórn L.I.
hefði um áramót rætt við heilbrigðisráðherra
um tilhögun og fjármögnun ferða lækna út á
landsbyggðina, en sagði, að ekki hefði fengizt
heimild fyrir nýjum stöðum i heilsugæzlukerf-
inu. Páll taldi óeðlilegt, að aðalfundurinn
ályktaði um numerus clausus málið.
Högni Óskarsson skýrði frá þvi, að 48 ís-
lenzkir læknar væru nú í Norður-Ameríku og
helmingur þeirra í námsstöðum. Þann 1.—2.
sept. 1979 héldu íslenzkir læknar vestra undir-
búningsfund að stofnun svæðisfélags, en félags-
leg samskipti kvað Högni erfið vegna þess, hve
dreifðir læknarnir væru.
ÁLYKTANIR
Alls lágu fyrir aðalfundinum 15 tillögur og
höfðu fjórir starfshópar fjallað um þær og skil-
að áliti.
Eftirfarandi fjórar tillögur frá stjórn Lækna-
félags Islands voru samþykktar samhljóða:
„AÖalfundur Lælcnafélags fslands, haldinn í
Domus Medica dagana 22. og 23. sept. 1979,
skorar á heilbrigöismálaráöherra aö undirbúa
nefndarskipan til ráögjafar og eftirlits um vís-
indarannsóknir í læknisfræöi og skyldum grein-
um í samræmi viö svokaUaÖa Hensinki-yfir-
lýsingu A lþjóöaiœknaféiagsins.“
AÖálfundur Læknaféiags fsiands, haidinn í
Domus Medica dagana 22. og 23. sept. 1979,
beinir þeim tilmœium til stjórnar Domus
Medica, aö hún endurskoöi skipuiagsskráiw, frá
1960. Til þess aö tryggja, aö ávailt séu náin
tengsl miUi stjórnar Domus Medica og stjórna
tœknafétaganna, telur fundurinn œskilegt, aö
formenn L.t. og L.R. eigi sœti í stjórninni."
Áður en gengið var til atkvæða um þessa