Læknablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 32
294
LÆKNABLAÐIÐ
Á aldrinum 16—17 ára hafa verulega
færri haft samfarir en normal hópar, við
18—20 ára aldur eru aftur fleiri meðal
hypospadisjúklinga sem hafa haft samfarir
en ,,normal“ hópar. — Gagnstætt þessu
fundu Ericsson og v.Hedenberg8 að við 18
—19 ára aldur eru fleiri án samfarareynslu
í hypospadihópnum en í normalpopulation.
Svipaðri niðurstöðu kemst Avellán1 að.
Ekki er gott að geta af hverju þessi mis-
munur stafar. Benda má þó á, að eigin
efniviður hefir talsvert hærri meðalaldur
(30 ár) en t.d. efniviður Ericsson og v.
Hedenberg8 (21 ár 1988). Hér er því um
talsvert aðra árganga að ræða: hugsanlega
kynslóðamismun. Avellán fann, að meðal-
aldur við fyrstu samfarir hjá hypospadi-
sjúklingum var mjög áþekkur og hjá
normalpopulation.
Spurt var um fleiri atriði í sambandi við
Kynlíf: Sjá „table“ VI.
Table VI.
Sexxml experience in addition to tliat in table V.
No coitus experience 1
Coitus > 3 times a month ;> last year 18
Married 8
Engaged 3
Considering his sexual life as satishfying 21
Considerinjj female mat.e satishfied 20
Considering female mate not satishfied 2
Distorted penis a relative hindrance to c 1
Fertility. — Numbcr of children/degree of disease
Penoscrotal hypospadias with chordee:
Case no. 1 3 children
Case no. 2 3 chiidren
Case no. 3 3 children
Hypospadias of the pendulous urethra
without chordee:
Case no. 1
Case no. 2
Hypospadias of the glans penis:
Case no. 1
Case no. 2
Case no. 3
Case no. 4
Case no. 5
2 children
1 child
3 children
1 child
2 children
2 children
4 children
Total 24
Case number referring to Pig. 4 & 5.
Samanburðartölur liggja ekki fyrir, en
greinilega er hópurinn virkur hvað kynlíf
áhrærir. Aðrar athuganir hafa leitt til
hliðstæðra niðurstaðna.1 8 10
Frjósemi.
í umræddum hópi höfðu 10 getið sam-
tals 24 börn. Dreifing afkvæma miðuð við
stig sjúkdóms, sjá „table“ VII.
Athyglisvert er að þrír menn með hypo-
spadia penoscrotalis höfðu hver um sig
getið 3 börn. Ekkert liggur fyrir hendi er
bendi til þess að frjósemi þessara manna sé
ábótavant;1 8 16 þó er vert að geta þess að
Avellán1 fann, að retrograð ejakulatio átti
sér stað hjá 3 af 121 hypospadisjúkling.
þeim er hér um ræðir fundust ekki slík
fyrirbæri, en athugun var einungis fólgin
í kliniskri skoðun. Líklegt má telja að fleira
hefði fundist hefði meira verið leitað, t.d.
með allsherjar urografiu.
í öðrum líffærakerfum hefir einnig fund-
ist óeðlilega há tíðni meðfæddra galla!3 14
Hjá umræddum 23 fannst hernia inguinalis
hjá 3, meðfæddur hjartagalli hjá 2, pes
equinus hjá einum.
7. Ættgengi.
Fyrri rannsóknir15 hafa sýnt fram á arf-
gengan þátt. — Meðal hinna 23 vissu 3 um
hypospadi hjá ættingjum, einn vissi um
meðfæddan hjartagalla hjá ættingja.
6. Aðrar vanskapanir.
Fyrri rannsóknir1415 hafa leitt í Ijós
aukna tíðni vanskapana innan þvagfæra-
kerfisins hjá hypospadisjúklingum. Hjá
SUMMARY
The status of 23 males who all were born
with hypospadias of varying degree and who all
have undergone surgical treatment and who
all are more than 20 years old at the date of