Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 53

Læknablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 53
LÆKNABLAÐIÐ 307 Ólafur Ólafsson, Sigmundur Sigfússon TíLKYNNING SMITSJÚKDÓMA* Frá og með 1. janúar 1980 verður tekinn upp nýr háttur við tilkynningu smitsjúkdóma til landlæknis (farsóttarskýrslur). Þessi nýbreytni hefur verið undirbúin i eitt ár, og voru tillögur sendar til umsagnar margra lækna. Fengust þannig góðar ábendingar, sem nýttust við loka- gerð hinna nýju eyðublaða, sem eru tvenns konar: SJcýrsla um smitsjúkdóma o.fl. I. Á bakhlið eyðublaðsins eru taldir sjúkdómar, sem öllum læknum, utan og innan sjúkrahúsa, ber að tilkynna landlækni tafarlaust á nafn sjúklings. Eru læknar beðnir um að kynna sér vel þessa upptalningu og gæta þess, að eyðu- blaðið sé ætíð handbært. Bent skal sérstaklega á, að ný berklatilfelli skal tilkynna á þennan hátt, þó að eldra formi á skýrslugerð um berkla verði jafnframt haldið áfram um sinn. Aðalatriði tilkynningarinnar eru að sjálf- sögðu: sjúkdómur, sjúklingur og staður. Nafn sjúklings og fæðingarnúmer hindra endurtekna skráningu sama sjúkdómstilfellis. Dálkar fyrir upplýsingar um húsdýrahald, atvinnuaðstæður og utanlandsferðir eru eingöngu fylltir út við sjúkdóma, þar sem þessi atriði skipta máli. Skýrsla um smitsjúkdóma o.fl. II. Þetta eyðublað leysir af hólmi ,,Skýrslu starfandi læknis um farsóttir" og „Skýrslu um farsóttir og fleira“ (C-skýrslu), sem embættis- læknar hafa sent landlækni eftir hver mánað- arlok. Heilsugæslulæknar skulu færa þessa skýrslu hver á sínu svæði. Þar sem starfa fleiri en einn heilsugæslulæknir og/eða aðrir læknar á svæð- inu, sér yfirlæknir heilsugæslustöðvar (í Reykjavík þó borgarlæknir) um að taka sam- an skýrslur læknanna, og sendir hann síðan landlækni, fljótlega eftir lok hvers mánaðar, heildarskýrslur um fjölda sjúkdómstilfella í mánuðinum. Helstu breytingar frá hinum eldri skýrslum eru, að flokkun sjúklinga eftir aldri og kyni fellur hér niður. Mikilvægi þessara upplýsinga getur vart talist svara til þeirrar fyrirhafnar, sem skráning þeirra virðist kosta. Kvefsótt, hálsbólga og bronchitis eru hér skráð í einum flokki, sömuleiðis streptókokka- hálsbólga og scarlatína. Pneumonia er ekki lengur greind í undirflokka. Mononucleosis in- fectiosa er gerð tilkynningarskyld, en Herpes zoster, Myitis epidemica og Febris rheumatica * Frá landlæknisskrifstofunni. falla niður. Poliomyelitis, Hepatitis infectiosa, Salmonellosis, Dysenteria, Inf. meningococcia, Meningitis, Encephalitis, Stafýlokokka-sýking- ar nýfæddra og Diphteria hafa nú flust af fjöldatilkynningareyðublaði, og skulu þessir sjúkdómar nú tilkynntir einstaklingsbundið á skýrslueyðublaði I. Kynsjúkdómar skulu hér sem fyrr tilkynntir fjöldatilkynningu í mánaðarlok, en þeir skulu einnig tilkynntir einstaklingsbundið, sbr. lög nr. 16/1978. Verið er að vinna að sérstöku eyðublaði fyrir þá tilkynningu. Athygli skal Yfirlil yfi' Bjúkdöma B«m lilkynna é •initéhlingBbundíA Mynd 1. — Skýrsla um smitsjúkdóma o.fl. I. Bakhlið eyðublaðs. Skýrsla um smitsjúkdóma o. fl. I □ r. ' oZ Mynd 2. — Skýrsla um smitsjúkdóma o.fl. I. Framhlið eyðublaðs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.