Læknablaðið - 15.10.1980, Blaðsíða 8
228
LÆKNABLAÐIÐ
Table II. Duration of symptoms before diagnosis.
Time Months Years Total
1 2 3 4 5 6 1 1 'h 2 2 '/2
Days of mean survival 389 177 569 402 220 379 481 379 20 62
No. of patients 6 16 11 11 6 10 18 2 1 2 83
Operable 3 10 9 8 1 7 14 1 1 1 55
Resectable 3 4 7 6 1 4 9 1 1 1 37
og tegundagreind með vélindaspeglun og sýna-
töku úr vélinda í öllum tilfellum nema 9.
Af fyrrnefndum 9 sjúklingum fékkst endan-
leg sjúkdómsgreining með krufningu hjá 2
þeirra, en við uppskurð hjá hinum 7.
Einkenni um krabbamein í vélinda byrjuðu
frá 1 mánuði til 2 1/2 árum fyrir komu
sjúklings á spítalann, sjá töflu II.
Um 83,4 % sjúklinganna reyndust hafa flögu-
þekjukrabbamein (cancer squamocellulare),
5 % reyndust hafa kirtilkrabbamein (adeno-
carcinoma), 11,1 % reyndust hafa önnur eða
illa skilgreind krabbamein.
Gerðar voru samtals 57 brjóstholsskurðað-
gerðir á 90 sjúklingum, sem voru lagðir inn á
handlækningadeildina, eða 63,3 % af sjúklinga-
fjöldanum. Brjóstholið var ekki opnað hjá 33
Tablc III. Causes of inoperability.
Mean
sur-
Gastro* Radio- vival
N stomy therapy days
A. Tumor in cervical
region, extensive
growth 7 3
B. Patient refused
resection ........... 7 6
C. Confirmed or distant
metastasis.......... 12 7
D. Advanced age...... 7 1
sjúklingum og eru ástæður til pess eins og
fram kemur í töflu III.
I lið A í töflu III er getið um 7 sjúklinga, par
sem æxli var staðsett í I. priðjungi. Það var
sameiginlegt hjá öllum pessum sjúklingum, að
sjúkdómurinn var mjög langt genginn, pegar
peir komu á spítalann, og flestir peirra að
dauða komnir.
Þessir sjúklingar lifðu að meðaltali 24 daga
eftir að peir komu á spítalann.
Magafistill (gastrostomia) var gerður hjá 3
pessara sjúklinga, og einn fékk geislun.
Yfirleitt voru sjúklingar pessir pað veikir
pegar peir komu á spítalann, að peir poldu
enga meðferð.
7 sjúklingar neituðu meiriháttar uppskurði.
6 peirra fengu koboltgeislameðferð. Hjá 6
pessara sjúklinga reyndist nauðsynlegt seinna
að gera magafistil pegar útilokað var fyrir pá
að koma matnum niður í magann. Einn peirra
sem fékk geislameðferð, lifði í 4 1/2 ár, og
skýrir pað hina hagstæðu tölu 438 í töflunni.
Hjá 12 sjúklingum leiddi rannsókn í Ijós
meinvörp víðsvegar um líkamann og voru peir
dæmdir óskurðtækir. Gerður var magafistill
hjá 7 peirra, en 1 peirra fékk geislameðferð.
7 sjúklingar voru ekki skornir upp vegna
ellihrumleika, 5 peirra voru meðhöndlaðir
með koboltgeislum, hjá 1 var gerður maga-
fistill.
Brottnám æxlis var talið algjört ef allur
1 24
6 438
1 98
5 120
Table IV Thoracotomy
Preoperative Postopeerative Gastro- Mean survival
N radiation radiation stomy days
Curative II. level.................................... 10 2 0 0 632
resection III. level ................................. 14 0 0 0 640
Palliative II. level ................................. 10 I 1 0 192
resection III. level .................................. 6 1 2 1 347
Explorative........................................... 10 0 2 3 191
thoracotomy............................................ 7 0 1 3 123
Total 57 4 6 7