Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1980, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 15.10.1980, Blaðsíða 24
240 LÆKNABLADID Persónuleg sambönd við íslenzka lækna spilla ekki fyrir. f>að virðist fátt pví til fyrirstöðu, að íslenzkir læknar leiti til Noregs í framhaldsnám. Lækn- isfræðilega eru peir kannski ekki eins hápró- aðir tæknilega séð og Svíar, en kliniskt sízt verri og skiptir pað meira máli. Eins og gengur og gerist standa viss fög par framar en önnur, t.d. ónæmisfræði/gigtarsjúkdómar, geðlækn- ingar, augnlækningar, (Haukeland sjúkrahús- ið í Bergen), svo að eitthvað sé nefnt. Launakjör virðast ágæt miðað við verðlag í landinu, og skattar að meðaltali í heildina 50 %. Fáir safna par auði, en komast ágætlega af. Lítið eitt um Finnland og Danmörku Við ræddum við fulltrúa unglækna Finna á pinginu og voru peir hressir og jákvæðir báðir. Töldu peir aðalvandamálið fyrir okkur vera finnskuna og mæltu með stöðum par sem sænska væri ríkjandi. Fannst peim æskilegt að íslenzkir læknar kynntu sér staðhætti með pví að »vikariera« og gáfu okkur upplýsingar um staði og yfirlækna, er peir töldu bezt henta. Mikið atvinnuleysi er hjá dönskum ung- læknum og pví erfitt um vik. Ef til vill er möguleiki á að komast til EBE-landanna, Þýzkalands og Englands, gegnum Danmörku. Þeim er hafa áhuga á framhaldsnámi hjá danskinum er bent á að auðveldast er að komast pangað gegnum persónuleg sambönd íslenzkra lækna, er par hafa starfað. LOKAORÐ Þeim er áhuga hafa á að kynna sér framhalds- nám í ofangreindum löndum, er frjálst að hafa samband við FUL. Auk pess vinnur utanríkis- nefnd FUL nú að pví að halda til haga öllum peim gögnum, er safnast hafa, í sérstakri möppu, er verður á skrifstofu Læknafélags íslands komandi kynslóðum til hagræðis. Þá skal að lokum bent á leiðbeiningar um Svípjóð- arför og verða pví máli væntanlega gerð skil í Læknablaðinu innan tíðar. NORDISK SYMPOSIUMIPARASITOLOGI Det 10. Nordiske Symposium i Parasitologi for interesserede inden for de humanmedicin- ske, veterinærmedicinske og biologiske fag- omráder afholdes pá LO-skolen i Helsingor i perioden 19,—21. august 1981. Der er indbudt specialister uden for Norden til symposiets 2 hovedemner: 1. »Gastro-intestinal parasites« 2. »Control measures against parasites«. Desuden arrangeres indlæg og diskussioner om bl.a. »Epidemiology and control of nema- todiasis in cattle«, »Imported human and animal diseases«, »Arthropods as parasites and vectors«, »Parasitic problems associated with human and animal waste disposals« og »How to solve the parasitological problems in human and animal health«. Deltagerne har ogsá mulighed for at præ- sentere frie indlæg og posters om andre parasitologiske emner. Præliminært program, og tilmeldingsblan- ket til symposiet fás ved henvendelse til: Sekretariatet for NSP 10, Afdeling for Parasi- tologi, Zoologisk Laboratorium, Universitets- parken 15, DK 2100 Kobenhavn, Danmark. Organisationskomiteen: Lægerne J. Chr. Siim og S. Fogh, dyrlægerne P. Nansen og E. Bindseil og zoologerne O. Hindsbo, F. Frand- sen og J. Andreassen.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.