Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1980, Blaðsíða 50

Læknablaðið - 15.10.1980, Blaðsíða 50
Bólga í hné Meðferd: Depo-Medrol® (Methylprednísólonacetat) Depo-Medrol inndælingar í liði beina barksteraverkuninni beint að bólgustaðnum. Upp- hafsmeðferð á iktsýki (AR) eða slitgigt með Depo-Medrol veitir fljótan og árangursríkan, einkennabundinn bata. - Verkir linast oft eftir 12 til 24 klst. Þessi bati varir allt að 5 vikur. Notkunarform: 40 mgr./ml methylprednisólon acetat í 1 ml., 2 ml., og 5 ml. hettuglösum og 2 ml. einnota sprautum. Um frábendingar og hjáverkanir má lesa í norrænu sérlyfjaskránum. framleitt af Upjohn sterarannsóknir LYF SF/ Siðumúla 33/ Reykjavík VORUMERKI: MEDROL. DEPO

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.