Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1980, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 15.10.1980, Blaðsíða 14
232 LÆKNABLADID að ekki verður um villst, að fleiri hafa náð því að lifa í 5 ár eftir aðgerð ef forgeislun hefur verið beitt. Viss frumudrepandi lyf hafa áhrif á flögupekjukrabbamein. F>að má pví gera sér vonir um, að í framtíðinni megi vænta betri árangurs af meðferð pessa sjúkdóms, pegar pessum premur aðferðum verður beitt samtím- is, frumudrepandi lyfjum, geislameðferð og uppskurði. Aðalatriðið verður pó pað, að sjálfsögðu, að uppgötva sjúkdóminn hjá sjúklingunum nógu snemma. SUMMARY During the period 1962-1975 ninety patients with cancer of the esophagus were admitted to the Department of Surgery, Landspítalinn, Reykjavík. Of these patients 63.3 % were operated on and 44.4 % were resectable. At the time of operation the resection was considered radical in 26.6 % of the cases and of these cases the 5 year survival rate was 12.5 o/o. The overall 5 year survival rate was 3.3 %. Over 50 % of the males and 78 % af the females were older than 70 years at the time of diagnosis. Since 1972 all patients have been treated preo- peratively by cobolt irradiation and since 1978 chemotherapy has also been used preoperatively. HEIMILDIR 1. Burge. J. P., Ochsner, J. L.: Management of Esophageal Tumors. The Surgical Clinics of North America Vol. 46 (6): 1457-67 Leiðrétting Hr. ritstjórí. í 10. fylgiriti Læknablaðsins fjalla peir Gunnar Biering og Gunnlaugur Snædal um rhesusmál á íslandi. 6. kafli pessa rits heitir: »Rannsóknir á meðgöngutíma«, og fjallar m.a. um litrófsmæl- ingar á legvatni til að fylgjast með hraða á niðurbroti rauðra blóðkorna, og par segir: »Undirbúningur að legvatnsrannsóknum á Fædingadeild Landspítalans hófst síðla árs 1963 í kjölfar peirra rannsókna, sem Liley birti niðurstöður um fyrr á pví ári. Voru legvatnssýni tekin við keisaraskurði um nokkurra vikna skeið meðan prófun á aðferðinni fór fram. Er fullreynt pótti, að aðferðin gæfi áreiðanleg svör, voru hafnar legvatnsástungur í ársbyrjun 1964 hjá Rhesus- 2. Cliffton Eugene E., Goodner J. T„ Bronstein E.: Preoperative Irradiation for Cancer of the Esophagus. Cancer Vol. 13 1967, p. 37-45 3. Gunnlaugsson, G„ Wychulis, A„ Roland C„ Ellis H.: Analysis of the Records of 1.657 Patients with Carcinoma of the Esophagus and Cardia of the Stomach. Surgery, Gynecology & Obste- trics. June 1970, p. 997-1005. 4. Kairaluoma M. I„ Karköla P„ Jokinen K„ Larmi T. K.: Carcinoma of the Toracic Esophagus and Cardia. Annales Chirurgiae et Gynecologiae. 66: 8-13 1977. 5. Kock, N. G„ Lewin E„ Pettersson, S„ Stener B: Carcinoma of the Esophagus and Cardia. Acta Chir. Scand. 133:375-380 1967. 6. Kyllönen K. E„ Virkkula L.: On Operative Treatment of Carcinoma of the Esophagus. Acta Chir. Scand. Suppl. 356 (65) 7. Nakayama K„ Orihata H„ Yamaguchi K.: Surgi- cal Treatment combined with preoperative con- centrated Irradiation for Esophageal Cancer. Cancer 1967 Vol. 20 s. 778. 8. Nakayama K.: Surgical Treatment combined with preoperative lrradiation for Esophageal Cancer. J. A. M. A. 127: 178 1974. 9. Seo T.: Esophageal Surgery. Jap. J. Surg. Soc. 33: 1461, 1933. 10. Thorek F.:The first successful Case of Resection of the thoracic Esophagus. Surg. Gynec. Obste- tric 16: 614 1913. 11. Voultilainen A„ Koulumies M.: Radiation thera- py of Esophageal Cancer and its Results. Anna- les Chirurgiae et Gynecologiae Fenniae. 1967: 56: 126-129. neikvæðum konum, sem myndað höfðu mót- efni. Hefur litrófsmælingu á legvatni verið beitt allt frá upphafi pessara rannsókna hér á landi«. (bls 12). Allir peir, sem lesa pennan kafla hljóta að skilja pað svo, að umrædd rannsókn sé fram- kvæmd á Fæðingadeild Landspítalans. Pað er rangt. Rannsóknin hefur frá upphafi verid gerd á Rannsóknastofu Landspítalans í mein- efnafrædi. Sjálfsagt er að menn setjist niður og skrifi um verk sín, en pað er jafn sjálfsagt, að peir telji ekki meðal sinna verka pað sem peir hafa ekki gert. Hér er svo óvarlega farið með staðreyndir, að við teljum, að hjá leiðréttingu verði ekki komist. Davíd Davídsson Hördur Filippusson Matthías Kjeld Porv. Veigar Cudmundsson

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.