Læknablaðið - 15.10.1980, Blaðsíða 35
LÆKNABLADID
249
Aðalfundur ályktar, að samræma beri launa-
kröfur og launakjör lækna í landinu og að
pessu verði bezt náð með pví að efla starfsemi
Kjararáðs. Ráðinn verði starfskraftur (samn-
ingafræðingur) að L. í. í pessum tilgangi.
Aðalfundur fagnar peirri próun í uppbygg-
ingu heilbrigðiskerfisins, sem stefnir að pví að
búa heimilislækningum betri aðstöðu. Jafn-
framt varar fundurinn eindregið við öllum
aðgerðum, sem stefna í pá átt að takmarka
starfsréttindi lækna og er pannig beint gegn
peim réttindum, sem hið almenna læknings-
leyfi veitir.
Aðalfundur felur stjórn félagsins að losa
lækna undan peirri kvöð að skrifa fjarvistar-
vottorð fyrir skólafólk vegna skammtímaveik-
inda.
Aðalfundur pakkar heilbriðisráðherra frum-
kvæði hans í undirbúningi að mótun nýrrar
heildarstefnu í heilbriðismálum íslendinga og
fagnar áformum um heilbrigðisping á hausti
komanda.
Jafnframt lýsir fundurinn furðu sinni á pví,
að ekki var leitað til samtaka lækna um
tilnefningu í vinnuhóp pann, sem að pingundir-
búningi skal vinna.
Aðalfundur fagnar pví samstarfi, sem tekist
hefur milli lækna, atvinnurekenda og launpega
um vottorðamál. Jafnframt felur fundurinn
stjórn L. í. að vinna að pví í samráði við
áðurnefnda aðila, að læknisvottorð til atvinnu-
rekenda leggist niður, sé um að ræða fjarvistir
í 3 daga eða skemur.
Aðalfundur lýsir yfir algerri andstöðu við
hugmyndir nokkurra alpingismanna um stofn-
un embættis deildarstjóra geðheilbrigðismála
við heilbriðismálaráðuneytið. Telur fundurinn,
að deildaskipting ráðuneytisins eftir sérgrein-
um læknisfræðinnar, sem hér virðist vísir að,
sé afleitur kostur og muni enn frekar en orðið
er ýta undir sundrung og meting, sem stundum
virðist ríkja á milli hinna ýmsu hagsmunahópa
sjúklinga og heilbrigðisstétta.
Aðalfundur vísar til fyrri sampykkta og
vekur athygli á vandamálum veiks aldraðs
fólks. Fundurinn telur, að skortur á hjúkrunar-
deildum og dagdeildum fyrir slíka sjúklinga sé
Porvaldur Veigar Gudmundsson formadur L. I. í
rædustól, Ingpór Fridríksson (nær) og fjær Jón
Adalsteinsson, Páll Pórdarson frkvstj. L. í. og
Gudmundur Oddsson.
Adalfundur L. í. var haldinn í Hótel Húsavík.