Læknablaðið - 15.10.1980, Blaðsíða 29
LÆKNABLADID
243
olnbogabót. 1 eitt skipti voru notaðar tvær
blóðprýstingsmanséttur í upphafi deyfingar en
í öðrum tilvikum aðeins ein mansétta.
99 sjúklinganna voru deyfðir á göngudeild.
Einn sjúklingurinn var inniliggjandi vegna
sina-áverka. Þessi deyfingaraðferð var par
valin vegna pess, að sjúklingurinn var á
blóðpynningarmeðferð og pví hætt við blæð-
ingu á deyfingarstað. Með pessari aðferð var
hægt að leggja prýsting á stungustaðinn og
aðgerðarstaðinn, sem var á handarbakinu og
hindra pannig blæðingu án pess að gera hlé á
blóðpynningarmeðferðinni.
ÁRANGUR
Deyfingin var yfirleitt hraðvirk. Því hefur áður
verið lýst (4), að fyrstu merki deyfingarinnar
séu nálarstungukennd, auk pess, sem litbreyt-
ing verði í húðinni og komi petta fram eftir
u.p.b. 1 mínútu. Reynt var að kanna pennan
tíma hjá hér um ræddum sjúkl. Hann reyndist
vera all misjafn eða frá 1 mín. upp í 7 mín.
Þetta er vafalaust háð athygli sjúklings og
samstarfshæfni og tímamæling pessi pví ugg-
laust ónákvæm. Greinarhöfundar töldu, að
pessi deyfingareinkenni væru komin í Ijós,
mætti reikna með fullri deyfingu 4 mín. síðar
eða 5 mín. eftir að deyfingarefninu var dælt í
æðina.
Kannað var hversu langur tími leið frá
deyfingu par til hámarksárangur náðist. Reynd-
ist hann nokkuð misjafn eða frá tveimur og
upp í 10 mín. í pessari könnun var árangri
deyfingarinnar skipt í prjú stig: A = alger
deyfing. B = fullnægjandi deyfing. C = ófull-
nægjandi deyfing, par sem viðbótar var pörf
(sjá töflu II).
Kannað var, hvort árangur deyfingar væri
háður inndælingarstað. í ljós kom, að deyfing
var nokkru betri að jafnði, pegar dælt var í
handarbaksæð en pegar dælt var í æð ofar á
Tafla II. Deyfingarstadur
Árangur Alls
A B c
Hönd .... Úlnliður 58 (73.4 %) 19(24.1 %) 2 (2.5%) 79
Fram- hand- leggur ... 6 (54.5 %) 5 (45.5 %) 0 11
Olnbogi.. 6 (60 %) 4 (40 %) 0 10
Alls 70 28 2 100
handarlimnum (sjá töflu II). Hjá peim sjúklingi,
sem deyfður var á fóturinn, var deyfiefninu
dælt í bláæð á rist. Var deyfiárangur fullnægj-
andi (B).
Hjá öðrum sjúklingnum, par sem deyfing
varð ófullnægjandi í fyrstu tilraun, reyndist
deyfiefnið fylla illa venukerfið og var bætt við
20 ml af deyfingarvökva og fékkst pá alger
deyfing (A). Með pessu móti varð pó magn
deyfingarefnis sem næst 2,1 mg/kg. Hjá hinum
sjúklingnum með ófullnægjandi deyfingu var
bætt við staðdeyfingu.
Reynt var að meta hvort ísetning nálar ylli
sjúklingi verulegum ópægindum, ekki sízt, par
sem hún var sett í nálægt broti. Voru ópægind-
in í premur tilfellum talin talsverð en í öðrum
tilvikum lítilvæg umfram venjuleg stungu-
ópægindi. Þá var reynt að meta ópægindi er
stöfuðu af blóðprýstingsmanséttunni. Þarna
var eðlilega um mjög gróft mat að ræða. í
fiestum tilfellum kvartaði sjúklingur ekki um
ópægindi af manséttunni. Hafa ber pá í huga,
að oft purfti ekki að hafa hana lengur á en
hálfa klst. Hins vegar kvörtuðu fáeinir sjúkling-
ar um talsverð ópægindi eftir 25-30 mín.
Margir poldu manséttuna í allt að eina klst. án
mikilla verkja. í nokkrum tilvikum var mansétt-
an færð af upphandlegg á framhandlegg eftir
u.p.b. eina klst. vegna prýstingsópæginda og
var pá einnar manséttuaðferð í raun breytt í
tveggja manséttu-aðferð. Að sjálfsögðu var
mansétta lögð á framhandlegginn áður en
manséttan var tekin af upphandlegg.
Sjúklingarnir fóru að fá nokkra tilfinningu í
deyfða svæðið fáeinum mín. eftir að stasi var
af tekinn og deyfiefninu par með hleypt úr
limnum. Ekki var kannað sérstaklega hversu
langur tími leið par til að tilfinning varð
eðlileg enda voru margir sjúklingarnir pá
farnir af spítalanum. Vitað er, að nokkur
deyfing endist í u.p.b. tvær klst. (5) Hitt er Ijóst,
að ekki parf að búast við gagnlegri deyfingu
nema örskamma stund eftir að blóðprýstings-
manséttan er fjarlægð.
Hjá einum sjúklingi komu fram væg einkenni,
sem telja má eitrunaráhrif frá deyfiefninu.
Sjúklingur pessi kvartaði um svima og flökur-
leika 10 mín. eftir að stasa var sleppt. Þessi
einkenni hurfu á u.p.b. 5 mín.
Annar sjúklingur kvartaði um undarlega
tilkenningu í höfðinu, suð fyrir eyrum og dofa í
tungu, strax eftir að deyfivökvanum var dælt í
handleggsæð. Þá hafði verið lokað fyrir blóð-
rásina til handleggsins, pannig að líklega hafa