Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1980, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 15.10.1980, Blaðsíða 20
ABBQTICIIM (ERYTROMYCIN) Sérhæft fúkalyf. scm þolist vel. Erytromycin er sérhæft lyf gegn gram-jákvæöum sýklum (stafylokokkum. streptokokkum. pneumokokkum). Myco- plasma pneumoniae. Corynebacterum diphteriae, Bordertel- la pertussis, Hemophilus influenza. Neisseria gonorrhoea, Chlamydia trachomatis. Erytromycin hefur hverfandi áhrif á gramnegatíva loftpurf- andi sýkla parmaflórunnar. Ábendingar Sýkingar af völdum erytromycinnæmra bakteria t.d. afhols- bólga. miöeyrabólga (o.m. purulenta). lungnakvefbólga. lung- nabólga (einnig mycoplasma lungnabólga). kíghósti. skar- latssótt, hrúðurgpit, erythrasma. lekandi ásamt pvagrásar- bólgu (NGU). Lytið cr einnig notað hjá sjúklingum. sem hafa ofnæmi fyrir penicillini. Frábendingar Ofnæmi fyrir erytromycini. Aukaverkanir Alvarleg ofnæmimisviðbrögð eru sjaldgjæf. Vægar auka- verkanir frá meltingarfærum geta komið fyrir. en einkennin hverfa venjulega cítir fárra daga notkun eða við minnkun skammtastærðar. ABBOTICIN skal taka meö mat. Tíðni aukaverkana frá meltingafærum verður pannig i lágmarki. Töflur: 500 mg og 250 mg (stearat) Skammtastærðir handa fullorðnum: 500 mg 2svar á dag eða 250 mg 4 sinnum á dag. Við alvarlegar sýkingar má gefa 500 mg 3svar-4 sinnum á sólarhring (Eða e.t.v. meira) Mixtúra 40 mg/ml (etylsuccinat) Skammtastærðir handa börnum: 30-50 mg/kg líkamspunga á sólarhring skipt á 2-4 skammta. 5 ml - 200 mg erytromycin. 5 ml mæliskeið fylgirpakkningunni. Handa börnum upp að 5 kg líkamspunga skal rcikna skammtastærðina út i hverju einstaka tilfelli. * Lákartidningen 74: 2513-2517, 1977 Márdh, P-A. et al. (ERYTROMYCIN) - áhrifaríkt viö NGU í skammtastærðinni 500 mg 2 sinnum á dag í 10-14 daga Tvær ástæður má néfna fyrir því að meðhöndla maka þess, sem hefur NGU: 1. Til þess, að koma í veg fyrir fylgikvilla eins og t.d. legpípubólgu. 2. Til pess að koma í veg fyrir endursmitun mannsins við samfarir. ABBOTT LABORATORIES A/5 ISLANDS BRYGGE 81 2300 K0BENHAVN S TLF. (01)57 23 30 Við likamspunga yfir 5 kg líkamspunga skal venjulcga nota eftirfarandi töflu: 6-10 kg (1/2-1 árs): 1/2 mæliskeið (-2,5 ml) 3svar sinnum á sólarhring. 11-20 kg (1-6 ára): 1 mæliskeið (- 5 ml) 3svar sinnum á sólarhring. 21-30 kg (6-10 ára): 2 mæliskeiðar (- 10 ml) 3svar sinnum á sólarhring. 30 kg og pyngri (10 ára og eldri): 3 mæliskeiðar (- 15 ml) 3svar sinnum á sólarhring. Skammtar 200 mg (etylsuccinat) (sykurlausir) Skammtastærðir handa börnum: 30-50 mg/kg likamspunga á sólarhring skipt á 2-4 skammta. Handa börnum upp að 5 kg líkamspunga skal reikna skamm- tastærðina út í hverju einstaka tilfelli. Við líkamspunga yfir 5 kg má venjulega nota eftirfarandi töflu: 6-10 kg '1/2-1 árs): 1/2 skammtur 3svar sinnum á sólarhring 11-20 kg (1-6 ára): 1 skammtur 3svar sinnum á sólarhring 21-30 kg (6-10 ára): 2 skammtar 3svar sinnum á sólarhring 30 kg og pyngri (10 ára og eldri): 3 skammtar 3svar sinnum á sólarhring. Mest frásog fæst pegar töflur. mixtúra og skammtar eru teknir inn rétt fyrir mat. Pakkningastærðir Töflur 250 mg................................... 24 stk. Töflur 250 mg................................. 100 stk. Töflur 500 mg................................... 20 stk. Töflur 500 mg................................. 100 stk. Mixtúra 40 mg/ml.............................. 100 ml Mixtúra 40 mg/ml.............................. 200 ml Skammtar 200 mg................................. 30 stk. Chlamydia trachomatis *tilvitnun: »Chlamydia trachomatis — algengari orsök kynsjúkdómasmits en Neisseria gonorrhoea«

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.