Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1980, Blaðsíða 45

Læknablaðið - 15.10.1980, Blaðsíða 45
LÆKNABLADID 257 Skipting starfandi sérfrædinga á íslandi eftir sérgreinum. Augnlækningar.............................. 12 Barnalækningar............................. 25 Barnageðlækningar........................... 4 Barnahandlækningar ....................... 1 Blóðmeinafræði ............................. 1 Blóðmeina- og frumurannsóknir............. 1 Bæklunarlækningar........................... 7 Bæklunarlækn. & embættislækn................ 1 Félagslæknisfræði .......................... 1 Frumumeinafræði ............................ 1 Geðlækningar .............................. 20 Geislalækningar ........................... 13 Geislalækn. og onchologi ................... 1 Háls-, nef- og eyrnalækningar .............. 9 Handlækningar.............................. 19 Handlækn. & brjóstholshandl............... 7 Handlækn. & kvensjúkdómar................. 2 Handlækn. & skapnaðarlækn................. 4 Handlækn. & pvagfæraskurðlækn............. 3 Handlækn. & æðaskurðlækn.................. 2 Heimilislækningar .......................... 6 Heimilislækn. & embættislækn................ 3 Húð- og kynsjúkdómar ....................... 5 Klínisk taugalífeðlisfræði ................. 1 Kvensjúkdómar & fæðingarhjálp.............. 19 Líffærafræði................................ 1 Líffærameinafræði.......................... 12 í kafla B eru taldir upp starfandi sérfræöing- ar erlendis, alls 41. Ómögulegt er að segja til um, hversu margir peirra flytjast aftur heim til starfa, en ólíklegt er, að pað verði meira en helmingur. Skráin tekur ekki til peirra lækna, sem nú kunna að vera í námsstöðum á íslenzkum sjúkrahúsum og eru pannig e.t.v. byrjaðir í sérnámi. Lungnasjúkd. & embættislækn.................. 1 Lyfjafræði .................................. 1 Lyfjafr. & eiturefnafr....................... 1 Lyflækningar ............................... 16 Lyflækningar & blóðsjúkdómar................. 2 Lyflækn. & efnaskiptasjúkdómar .............. 7 Lyflækningar & farsóttir..................... 1 Lyflækningar & gigtsjúkdómar ................ 3 Lyflækningar & hjartasjúkdómar.............. 12 Lyfl. & hjartasjúkd. & embættisl............. 1 Lyflækn. & lungnasjúkdómar .................. 4 Lyfl. & lyflækn. krabbameins................. 1 Lyflækn. & meltingarsjúkdómar ............... 8 Lyflækn. & Nýrnalækningar ................... 3 Lyflækningar & ofnæmislækningar ............. 1 Lyflækn. & smitsjúkdómar..................... 2 Lækningarannsóknir........................... 2 Meinalífeðlisfræði .......................... 1 Meinefnafræði................................ 3 Nuddlækningar................................ 2 Orkulækningar ............................... 6 Svæfingar & deyfingar....................... 16 Sýklafræði................................... 1 Sýkla- og ónæmisfræði ....................... 1 Taugalækningar (neurologi) .................. 4 Taugaskurðlækningar.......................... 2 Veirufræði................................... 1 Þvagfæralækningar (urologi).................. 1 Alls 285 Heimildir 1. Læknar á íslandi. Læknafélag íslands/ísafoldar- prentsmiðja 1970. 2. Guðjón Magnússon. Framhaldsnám íslenzkra lækna í Svípjóð, Læknablaðið 2. tbl. 1979. 3. Læknaskrá 1. janúar 1980, skrifstofa landlæknis, Reykjavík.. 4. Ólafur Ólafsson. Um læknaliðun og læknanám á íslandi. Læknablaðið 60: 3-12, 1974. Reykjavík, 6. júní 1980 Viðar Hjartarson

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.