Fréttatíminn - 12.11.2010, Qupperneq 10

Fréttatíminn - 12.11.2010, Qupperneq 10
Auglýsing dagblað 5d x 10 cm mikið úrval fyrir allar gerðir bíla góð greiðslukjör Rauðhellu 11, Hfj.  568 2035 Hjallahrauni 4, Hfj.  565 2121 Dugguvogi 10  568 2020 www.pitstop.is VAXT ALAU ST VISA & MAS TE RC A R D VA X TA LA US T Í AL LT AÐ 6 MÁNUÐI ÞRJÁR FULLKOMNAR ÞJÓNUSTUSTÖÐVAR VETRARDEKK VERÐFRÁBÆRT Verðdæmi m.v. 15% staðgreiðs luafslátt 175/65 R 14 – Fr á kr. 9.775 185/65 R 14 – Fr á kr. 10.498 185/65 R 15 – Fr á kr. 11.475 195/65 R 15 – Fr á kr. 11.815 205/55 R 16 – Fr á kr. 14.365 Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 - Fax 562 0207 Netfang perlan@perlan.is - Heimasíða www.perlan.is C100 M60 Y0 K30 Pantone Coated 281 Svart Hvítt H rin gb ro t Verð 8.490 kr. Tilboð mánudaga-miðvikudaga 7.490 kr. Villibráðar- hlaðborð 21. október - 17. nóvember Matreiðslumeistarar Perlunnar velja hráefni víðsvegar að til að útbúa bestu villibráð sem hægt er að bjóða upp á. Nú getur þú notið þess besta í villibráðarhlaðborði Perlunnar. Fyrir mat er hægt að bragða á spænskum gæðavínum. Gjafabréf Perlun nar Góð tækifærisg jöf! Jólahlaðborð Perlunnar hefst 18. nóvember Tilboð mán.-mið. 7.290 kr. — Verð: 8.290 kr. G ert var ráð fyrir um 100 milljóna króna sparnaði í fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar fyrir árið í ár vegna færri kennsludaga í grunnskólum bæjarins. Menntamálaráðuneytið synjaði hins vegar sveitarfélögum um slíkt. Bær- inn hugðist spara þrjú hundruð milljónir í menntamálum yfir árið. „Meirihlutinn hefur ekki náð nema brotabroti af þeim niðurskurði,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi Sjálf- stæðisflokksins. Hún er því uggandi yfir gífurlegum sparnaði sem bærinn þarf að ráðast í á næsta ári og óskaði eftir skrif- legum svörum um hversu mikið skera þyrfti niður í rekstrinum á nýju ári á síðsta bæjarráðsfundi. „Við höfðum heyrt svo ólíkar tölur í undirbúningi fjárhagsáætlunar og vild- um fá þetta svart á hvítu,“ segir Rósa og fullyrðir að munnlega svarið hafi verið 1,8 milljarðar. „Niðurskurðurinn verður gríðarlega erfiður, vægast sagt, og ég sé ekki að komnar séu fram raunhæfar til- lögur um lausnir.“ Sækja 400 milljóna lán Guðmundur Rúnar Árnason bæjarstjóri segir rangt að 1,8 milljarðar hafi ver- ið nefndir. Skera þurfi niður um 1.200 milljónir króna í fjárhagsáætlun Hafnar- fjarðarbæjar fyrir árið 2011 til að standa undir rekstrinum. „Talað hefur verið um að bærinn þyrfti að skila 1,8 milljarði, en við eigum upp í það.“ Hann segir að flest sveitarfélög hafi gert ráð fyrir leyfi menntamálaráðuneytisins í ár til þess að fækka kennsludögum og ekki sé útséð um að takist að spara hinar 200 milljónirnar eins og stefnt var að. Á íbúafundi í síðustu viku kom fram að tekjur bæjarfélagsins hefðu lækkað um 25 prósent á síðustu þremur árum. Gjöld bæj- arins hafa einnig dregist saman um þrett- án prósent, en gengistap vegna erlendra lána er tæplega níu milljarðar króna. Guð- mundur Rúnar segir allar leiðir skoðaðar til þess að leysa fjárhagsvanda bæjarins. Skera eigi niður um 10 til 20 prósent eftir málaflokkum, endurskipuleggja verkefni og reynt verði að skapa sveitarfélaginu tekjur. Á íbúafundinum kom einnig fram að hvorki fengjust lán til rekstursins né framkvæmda, en á bæjarráðsfundinum var Guðmundi Rúnari veitt umboð til að sækja 400 milljónir króna í lán frá Lána- sjóði sveitarfélaga, til fimmtán ára, til að Við höfðum heyrt svo ólíkar tölur í undirbúningi fjárhags- áætlunar og vildum fá þetta svart á hvítu.  Hafnarfjörður fjárHaGsstaða bæjarins slæm Þurfa að skera niður um 1.200 milljónir Hvernig á að spara 1.200 milljónir þegar ekki tekst að spara 300? Skera á niður um tíu til tuttugu prósent eftir málaflokkum. Tekjur bæjarins hafa dregist saman um 25 prósent á aðeins þremur árum. Gengistap vegna erlendra lána er nærri níu milljarðar. Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri í Hafnarfirði, þarf að finna leið til að skera niður reksturinn um 1.200 milljónir króna. Stefnan er: Að standa við skuldbindingarnar. standa straum af erlendu láni Hafnar- fjarðarhafnar frá Bayerische Landesbank að fjárhæð 4,5 milljónir evra. Hann segir höfnina eiga fyrir restinni. Lóðaúthlutanir fóru með fjárhaginn Fjárhagur bæjarins er í járnum og skýr- ir Guðmundur Rúnar það meðal annars með þenslunni á byggingarmarkaðinum fyrir hrun, en meðal málanna sem bæjar- ráð fékkst við í síðustu viku var að aftur- kalla úthlutanir á þriðja tug lóða til hesta- manna sem áttu að greiða bænum nærri 100 milljónir fyrir. „Bærinn þarf ekki að endurgreiða þessa upphæð því hún hafði ekki verið innt af hendi,“ segir hann, en lóðirnar hafi verið tilbúnar. „Þetta er vandi sem öll sveitarfélög sem úhlutuðu lóðum undir hesthús, íbúðar- og atvinnuhúsnæði hafa þurft að glíma við því að þessu var meira og minna öllu skil- að. Í tilfellum íbúða- og atvinnuhúsnæðis vorum við búin að taka við peningum og þurftum að greiða þá til baka. Við greidd- um út úr kassanum eitthvað á fjórða millj- arð króna og vorum búin að framkvæma fyrir sjö til átta milljarða. Svæðin eru öll tilbúin og þess vegna er staðan eins og hún er.“ Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is Lj ós m yn d/ H ar i 10 fréttir Helgin 12.-14. nóvember 2010
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.