Fréttatíminn - 12.11.2010, Blaðsíða 43

Fréttatíminn - 12.11.2010, Blaðsíða 43
 Vikan sem Var Út yfir gröf og dauða „STEF-gjald af allri tónlist við jarðar- farir“ Innheimt er höfundarréttargjald vegna opinbers flutnings allrar tónlistar við jarðarfarir og skiptir þá ekki máli hversu stór hluti tónlistar og sálma nýtur höfundarréttarverndar. Þókn- unin er 5% af heildarlaunum þeirra sem flytja tónlistina. Hvar er tortímandinn? „Geimvera í íslenskum stjórnmálum“ „Ég er geimvera í íslenskum stjór- nmálum sem enginn veit almennilega hvernig hann á að takast á við. Síðan er spurningin: Er einhver Arnold Schwarzenegger þarna úti?; og ég held ekki,” sagði Jón Gnarr borgarstjóri, í Kastljósi Sjónvarpsins. Forgangsröðunin í lagi „Bæjarráð Akraness bjargaði keilunni“ Grundvöllur fyrir rekstri keilufélags á Akranesi var brostinn vegna lélegs ástands búnaðar. Fyrir lá að hætta með keilu í bænum eða gera upp búnaðinn. Segja má því að bæjarráð Akraness hafi bjargað keilunni með því að samþykkja gerð sex milljóna króna framkvæmdasamnings við Keilufélag Akraness. Stórveldi leitar að bananahýði „Grömsuðu í sorpi nágrannanna“ Óeinkennisklæddir starfsmenn öryggisfyrirtækisins Securitas sinntu eftirliti fyrir bandaríska sendiráðið í Reykjavík. Sendiráðið hefur staðfest að svipað eftirlit sé stundað hér á landi og í Noregi og Svíþjóð. Meðal verkefna þeirra var að fara í gegnum sorpúrgang nágranna sendiráðsins. Er fullreynt með umsókn Ís- lendinga? Vill Indverja í Öryggisráðið Barack Obama, forseti Banda- ríkjanna, er því fylgjandi að Indland fái fast sæti í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Hann greindi frá þessu í lok heimsóknar sinnar til Indlands. Með ástarkveðju frá 200 Kópavogi „Ég er brjáluð, er maðurinn klikkaður?“ Heiður Hjaltadóttir, formaður skíðadeildar Breiðabliks, tjáir sig um hugmyndir borgarstjóra um að loka Bláfjöllum. „Þetta er hætt að vera fyndið, við erum hætt að hafa húmor fyrir svona löguðu,” segir formaðurinn sem biður borgarstjórann vinsamlega að líta upp úr froðukaffinu og beina sjónum út fyrir hundrað og einn. Smiðjuvegi 34 |Rauð gata | www.bilko.is | Sími 557-9110 Jeppadekk DEKK PERUR RAFGEYMAR RÚÐUÞURKUR BREMSUKLOSSAR ALÞRIF & TEFLONBÓN SMURÞJÓNUSTA SÆKJUM OG SKILUM Allt á einum stað! Smiðjuvegi 34 |Rauð gata | www.bilko.is | Sími 557-9110 Umfelgun með afslætti þessa dagana fyrir bæði fólksbíla og jeppa! Frábært verð Komdu núna og fáðu fría vetrarskoðun í leiðinni! G RA FI KE R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.