Fréttatíminn - 12.11.2010, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 12.11.2010, Blaðsíða 64
64 dægurmál Helgin 12.-14. nóvember 2010  Kauptu stílinn Rachel zoe Vekur athygli hvar sem hún fer Rachel Zoe, 48 ára, er talin vera einn valdamesti stíl- isti heims og er sannur frumkvöðull í tísku. Sumar af best klæddu konunum í Hollywood á borð við Nicole Richie, Keira Knightley og Demi Moore, hafa allar leitað hennar hjálpar og hefur hún leiðbeint þeim við að skapa sinn eigin stíl. Rachel sér fram í tímann, veit hvað til stendur og vekur athygli hvar sem hún fer. Vero Moda 9.900 kr. Copra 4.990 kr. Kaupfélagið 9.990 kr. Karen Millen 22.990 kr. Warehouse 12.990 kr. Friis & company 3.900 kr. 2.990 kr.  Royal extReme VeRðlaunahafi Baileys á smiðjustígnum Una opnar búð Fatahönnuðurinn Una Hlín Kristjánsdóttir (fyrir miðri mynd) opnaði á dögunum búð við Smiðjustíg á móti Kaffibarnum þar sem fatnaður undir merki hennar, Royal Extreme, er á boðstól- um. Una Hlín er ein af þremur konum sem Bai- leys heiðraði á sérstöku listakvöldi um síðustu helgi. Hinar tvær eru Lína Rut myndlistarkona og Harpa Einarsdóttir fatahönnuður. Á samkomunni var eitt verk frá hverri þeirra boðið upp. Bryndís Ásmundsdóttir leikkona stýrði uppboðinu með miklum stæl og seldust öll þrjú verkin. Frá Línu Rut var í boði skúlptúr, Harpa var með málverk og Una Hlín bauð upp á silkislá frá Royal Extreme. Royal Extreme kom fyrst á markað 2009 undir því glaðhlakkalega enska slagorði „More is more, less is a bore“, sem er lýsandi fyrir vörur frá fyrirtækinu, hvort sem um er að ræða fatnað eða fylgihluti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.