Fréttatíminn - 12.11.2010, Side 59

Fréttatíminn - 12.11.2010, Side 59
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Aðalkötturinn 07:25 Litla risaeðlan 07:40 Sumardalsmyllan 07:45 Lalli 07:50 Elías 08:00 Algjör Sveppi 09:00 Go Diego Go! 4 09:25 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:50 Ógurlegur kappakstur 10:15 Histeria! 10:40 Ástríkur og víkingarnir 12:00 Spaugstofan 12:30 Nágrannar 12:50 Nágrannar 13:10 Nágrannar 13:30 Nágrannar 13:50 Nágrannar 14:15 Smallville (5/22) 15:00 Modern Family (16/24) 15:25 Grey’s Anatomy (7/22) 16:20 Eldsnöggt með Jóa Fel (7/12) 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Frasier (15/24) 19:45 Sjálfstætt fólk 20:30 Hlemmavídeó (4/12) 21:05 The Mentalist (6/22) 21:55 Numbers (4/16) 22:40 The Pacific (9/10) 23:40 60 mínútur 00:30 Spaugstofan 01:00 Daily Show: Global Edition Spjall- þáttur með Jon Stewart þar sem engum er hlíft og allir eru tilbúnir að mæta í þáttinn og svara fáránlegum en furðu- lega viðeigandi spurningum Stewarts. Ómissandi þáttur fyrir alla sem vilja vera með á nótunum og líka þá sem einfaldlega kunna að meta góðan og beinskeyttan húmor. 01:25 V (9/12) 02:10 Dollhouse (6/13) 03:00 Goodfellas 05:20 The Mentalist (6/22) 06:05 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endur- sýndar frá því fyrr í kvöld. 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:45 Childrens Miracle Network Classic 10:45 Spænski boltinn: Barcelona - Villarrea 12:30 Abu Dhabi Bein útsending frá Formúlu 1 kappakstrinum í Abu Dhabi. 15:15 F1: Við endamarkið 15:45 Blanda 16:25 Flensburg - RN Löven 18:00 Spænski boltinn: Sporting - Real Madrid 20:00 Grillhúsmótið 20:40 Children’s Miracle Network Classic 23:40 Flensburg - RN Löven Útsending frá leik Flensburg og RN Löwen. 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:05 Aston Villa - Man. Utd. 09:50 Tottenham - Blackburn 11:35 Stoke - Liverpool 13:20 Premier League World 2010/11 13:50 Everton - Arsenal 16:00 Chelsea - Sunderland 18:00 Sunnudagsmessan 20:45 Sunnudagsmessan 21:45 Everton - Arsenal 23:30 Sunnudagsmessan 00:30 Chelsea - Sunderland 02:15 Sunnudagsmessan SkjárGolf 08:00 JBwere Masters 2010 (4/4) Út 17:00 The Open Championship Official Film 2010 17:55 Golfing World (70/70) 18:45 JBwere Masters 2010 (4/4) 23:15 PGA Tour Yearbooks (10/10) 00:00 ESPN America 00:40 JBwere Masters 2010 (4/4) 06:00 ESPN America 14. nóvember sjónvarp 59Helgin 12.-14. nóvember 2010 Dexter Hefst á sunnuDaginn Fáðu þér áskrift á skjarinn.is, í síma 800 7000 eða 1414 : skjáreinn 2.890 kr. E N N E M M / S ÍA / N M 4 4 3 0 9 ekkert venjulegt sjónvarp  Í SJÓNVARPINU LA FEA MÁS BELLA  Ég lít svo stórt á mig og tel mig svo mikinn menn- ingarvita að í öllu mínu sjónvarpsglápi hef ég lagt mig fram um að sniðganga illa leiknar og enn verr skrifaðar sápuóperur. Ameríkaninn kallar þessa draslframleiðslu „daytime TV“ enda er þessum ósköpum sjónvarpað á daginn og er vís- bending um að samkvæmt einhverjum markaðs- rannsóknum hljóti eitthvað mikið að vera að þeim sem horfa á sjónvarp að degi til. Þeir sem stunda slíkt geta til dæmis verið með flensu. Ég fæ í það minnsta alltaf minn sápu- óperuskammt þegar haustpestirnar ryðjast fram og ég leggst flatur í panódíl- og íbúfenvímu. Lík- lega á ég það verkjastillandi töflum að þakka að ég kemst í gegnum The Bold and the Beautiful, Leiðarljós og Nágranna. Ekki festist ég í sögu- þræðinum, svo mikið er víst. Ein sápuópera stendur upp úr dagsbirtudraslinu á skjánum og það er mexíkóska tískusápan La Fea Más Bella, sem þýðir víst „sætasta ljóta stelpan“ eða eitt- hvað í þá áttina. Þættirnir Ugly Betty byggja á þessu meistaraverki frá Mexíkó en ég hef ekki enn orðið þeirrar ánægju aðnjótandi að horfa á heilan þátt úr þeirri seríu. Söguþráðurinn í La Fea Más Bella er jafn rugl- ingslegur og við er að búast enda skiptir sagan engu máli þar sem helsta aðdráttaraflið er þrusu- flottar gellur sem unun er að horfa á tímunum saman. Latínó-píur eru bara eitthvað svo mikið æði. Í þessum þáttum fer leik- og söngkonan Pat- ricia Navidad fremst meðal jafningja í hlutverki ráðvillts en fláráðs einkaritara. Alveg hreint ómótstæðileg kona sem gerir það að verkum að mann langar til að horfa á þættina jafnvel þótt maður sé heill heilsu og ekki út úr heiminum í lyfjarúsi. Þórarinn Þórarinsson Úrvals flensugláp

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.