Fréttatíminn - 12.11.2010, Blaðsíða 59

Fréttatíminn - 12.11.2010, Blaðsíða 59
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Aðalkötturinn 07:25 Litla risaeðlan 07:40 Sumardalsmyllan 07:45 Lalli 07:50 Elías 08:00 Algjör Sveppi 09:00 Go Diego Go! 4 09:25 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:50 Ógurlegur kappakstur 10:15 Histeria! 10:40 Ástríkur og víkingarnir 12:00 Spaugstofan 12:30 Nágrannar 12:50 Nágrannar 13:10 Nágrannar 13:30 Nágrannar 13:50 Nágrannar 14:15 Smallville (5/22) 15:00 Modern Family (16/24) 15:25 Grey’s Anatomy (7/22) 16:20 Eldsnöggt með Jóa Fel (7/12) 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Frasier (15/24) 19:45 Sjálfstætt fólk 20:30 Hlemmavídeó (4/12) 21:05 The Mentalist (6/22) 21:55 Numbers (4/16) 22:40 The Pacific (9/10) 23:40 60 mínútur 00:30 Spaugstofan 01:00 Daily Show: Global Edition Spjall- þáttur með Jon Stewart þar sem engum er hlíft og allir eru tilbúnir að mæta í þáttinn og svara fáránlegum en furðu- lega viðeigandi spurningum Stewarts. Ómissandi þáttur fyrir alla sem vilja vera með á nótunum og líka þá sem einfaldlega kunna að meta góðan og beinskeyttan húmor. 01:25 V (9/12) 02:10 Dollhouse (6/13) 03:00 Goodfellas 05:20 The Mentalist (6/22) 06:05 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endur- sýndar frá því fyrr í kvöld. 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:45 Childrens Miracle Network Classic 10:45 Spænski boltinn: Barcelona - Villarrea 12:30 Abu Dhabi Bein útsending frá Formúlu 1 kappakstrinum í Abu Dhabi. 15:15 F1: Við endamarkið 15:45 Blanda 16:25 Flensburg - RN Löven 18:00 Spænski boltinn: Sporting - Real Madrid 20:00 Grillhúsmótið 20:40 Children’s Miracle Network Classic 23:40 Flensburg - RN Löven Útsending frá leik Flensburg og RN Löwen. 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:05 Aston Villa - Man. Utd. 09:50 Tottenham - Blackburn 11:35 Stoke - Liverpool 13:20 Premier League World 2010/11 13:50 Everton - Arsenal 16:00 Chelsea - Sunderland 18:00 Sunnudagsmessan 20:45 Sunnudagsmessan 21:45 Everton - Arsenal 23:30 Sunnudagsmessan 00:30 Chelsea - Sunderland 02:15 Sunnudagsmessan SkjárGolf 08:00 JBwere Masters 2010 (4/4) Út 17:00 The Open Championship Official Film 2010 17:55 Golfing World (70/70) 18:45 JBwere Masters 2010 (4/4) 23:15 PGA Tour Yearbooks (10/10) 00:00 ESPN America 00:40 JBwere Masters 2010 (4/4) 06:00 ESPN America 14. nóvember sjónvarp 59Helgin 12.-14. nóvember 2010 Dexter Hefst á sunnuDaginn Fáðu þér áskrift á skjarinn.is, í síma 800 7000 eða 1414 : skjáreinn 2.890 kr. E N N E M M / S ÍA / N M 4 4 3 0 9 ekkert venjulegt sjónvarp  Í SJÓNVARPINU LA FEA MÁS BELLA  Ég lít svo stórt á mig og tel mig svo mikinn menn- ingarvita að í öllu mínu sjónvarpsglápi hef ég lagt mig fram um að sniðganga illa leiknar og enn verr skrifaðar sápuóperur. Ameríkaninn kallar þessa draslframleiðslu „daytime TV“ enda er þessum ósköpum sjónvarpað á daginn og er vís- bending um að samkvæmt einhverjum markaðs- rannsóknum hljóti eitthvað mikið að vera að þeim sem horfa á sjónvarp að degi til. Þeir sem stunda slíkt geta til dæmis verið með flensu. Ég fæ í það minnsta alltaf minn sápu- óperuskammt þegar haustpestirnar ryðjast fram og ég leggst flatur í panódíl- og íbúfenvímu. Lík- lega á ég það verkjastillandi töflum að þakka að ég kemst í gegnum The Bold and the Beautiful, Leiðarljós og Nágranna. Ekki festist ég í sögu- þræðinum, svo mikið er víst. Ein sápuópera stendur upp úr dagsbirtudraslinu á skjánum og það er mexíkóska tískusápan La Fea Más Bella, sem þýðir víst „sætasta ljóta stelpan“ eða eitt- hvað í þá áttina. Þættirnir Ugly Betty byggja á þessu meistaraverki frá Mexíkó en ég hef ekki enn orðið þeirrar ánægju aðnjótandi að horfa á heilan þátt úr þeirri seríu. Söguþráðurinn í La Fea Más Bella er jafn rugl- ingslegur og við er að búast enda skiptir sagan engu máli þar sem helsta aðdráttaraflið er þrusu- flottar gellur sem unun er að horfa á tímunum saman. Latínó-píur eru bara eitthvað svo mikið æði. Í þessum þáttum fer leik- og söngkonan Pat- ricia Navidad fremst meðal jafningja í hlutverki ráðvillts en fláráðs einkaritara. Alveg hreint ómótstæðileg kona sem gerir það að verkum að mann langar til að horfa á þættina jafnvel þótt maður sé heill heilsu og ekki út úr heiminum í lyfjarúsi. Þórarinn Þórarinsson Úrvals flensugláp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.