Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1983, Blaðsíða 44

Læknablaðið - 15.09.1983, Blaðsíða 44
ESTRACYT við blöðruhálskrabbameini á háu stigi ráðlagt • Ef hormónameðferð bregst • Vió ósérhæfð æxli á III. stigi (WHO) • Við æxli á IV. stigi (WHO) Abendingar: Krabbameín í blöðruhálskirtli. Frábendingar: Æðabólga (thromboplebitis). Aukaverkanir: Æðabólga og segamyndun í æðum, sem stungið er í. Komið getur fram sársauki og hitatilkenning á spangarsvæði eftir innspýtingu lyfsins og óþægindi fra meltingarfærum, ógleði og uþpköst. í nokkrum tilvikum hefur sést blóðkornafæð og hækkuð gildi transaminasa í sermi. Hvort tveggja hverfur, þegar notkun lyfsins er hætt. Varúð: Gefa skal lyfið hægt í æð með fingerðri nál. Lyfinu hefur verið dælt í tilbúna fistla slag- og bláæða til að koma í veg fyrir æðabólgu. Estracyt hefur væg östrógenáh- rif og því þarf að hafa i huga gynekomasti, saltíhald og bjúgmyndun, en þetta kemur þó sjaldan fyrir. Við blóðkornafæð eða hækkun á transaminasagil- G. Ólafsson h.f. Grensásvegi 8, 125 Reykjavik dum á að hætta notkun lyfsins í 1 — 2 vikur og fyl- gjast skal með blóðhag og lifrarstarfsemi meðan á meðferð stendur. Skammtastæröir handa fullorðnum: 2 — 3 hylki tvisvar á dag með mat. Meðferðinni er haldið áfram að staðaldri, þó ekki lengur en 3 — 4 vikur, ef engin áhrif sjást. Stundum hefst meðferð með því að gefa 300 — 600 mg í æð daglega. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar: Hylki: 100 st. Hvert hylki inniheldur: Estramustinum INN, dinatriumfosfat, samsvarandi Estramustinum INN, fosfat, 140 mg. Stungulyfsstofn iv 150 mg: amp. x 10 + leysir. Stungulyfsstofn iv 300 mg: amp. x 10 + leysir. Hver lykja (amp.) inniheldur: Estramustinum INN. fosfat, 150 mg, eða 300 mg, þurrefni. Leysir fylgir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.