Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1983, Blaðsíða 57

Læknablaðið - 15.09.1983, Blaðsíða 57
LÆKNABLADID 227 hálft ár. Sama rannsókn sýndi að í 14 % tilfella var pað læknirinn, sem olli því að greiningu seinkaði í meira en hálft ár. Þetta krabbamein dreifir sér mest með beinum vexti á önnur líffæri í grindar- og kviðarholi, en að auki eftir sogæðum og stundum blóðæðum. Einkenni geta því verið margbreytileg, en eru oftast óljós og ekki auðþekkt (tafla III). Einkenni eru oftast bundin kviðarholi (verkur, óþægindi, þaninn kviður), en geta einnig verið bundin fjarmeinvörpum (hósti, andnauð, hnútur á hálsi). Ólíkt öðrum illkynja æxlum í kynfærum eru fyrstu einkenni sjaldan bundin blæðingum frá kynfærum. Sjúk- lingar leita því oftast fyrst til annarra lækna en kvensjúkdómalækna, og í rannsókn þeirri er að framan greinir var talið að aðeins 18% sjúklinga hefðu leitað fyrst til kvensjúkdóma- tæknis, samanborið við 65 % sjúklinga með leghálskrabbamein. Var þetta talin ein af ástæðunum fyrir seinkun á greiningu, þar sem innri þreifing, sem oftast er öruggasta leiðin til réttrar greiningar, hafði ekki verið gerð. Lengi hefur verið leitast við að finna æxlis- vísa, sem greina mætti í blóði þessara sjúkl- inga, en það hefur ekki gefið góða raun nema í fáum tegundum æxla, sem ekki eru af epitheli- al uppruna (7). Innri þreifingu á því ætíð að framkvæma á konum með óljós kviðaróþæg- indi, óháð gerð eða staðsetningu verkjanna. Þreifing getur oft verið tæknilega erfið, krefst reynslu og þjálfunar, og vandasamari þreifingu er oft nauðsynlegt að gera í svæfingu. í konum fyrir tíðahvörf er stærð eggja- stokka misjöfn. Konu á þessum aldri með stækkun á eggjastokk, sem samsvarar allt að tveimur hænueggjum að stærð, skal ætíð beint til endurþreifingar tveimur vikum eftir næstu tíðir. Ef eggjastokkurinn er þá enn stækkaður, og eins ef um meiri stækkun er að ræða þegar Cumulative survival, % Table I. FIGO classification of malignant epithelial ovarian tumours. 1 c: Serous cystadenocarcinomas 2 c: Mucinous cystadenocarcinomas 3 c: Endometrioid adenocarcinomas 4 c: Mesonephric cystadenocarcinomas 5 c: Undifferentiated cancer Table II. FIGO Stage-grouping for primary ovarian cancer. Stage I Stage Ia Stage Ib Stage Ic Stage II Stage Ila Stage Ilb Stage IIc Stage III Stage IV Growth limited to the ovaries. Growth limited to one ovary; r.o ascites (i) No tumor on the external surface: capsule intact (ii) Tumor present on the external surface or/and capsule ruptured Growth limited to both ovaries; no ascites (i) No tumor on the external surface; capsule intact (ii) Tumor present on the external surface or/and capsule(s) ruptured Tumor either Stage Ia or Stage Ib, but with ascites present or positive peritoneal washings. Growth involving one or both ovaries with pelvic extension. Extension and/or metastases to the uter- us and/or tubes. Extension to other pelvic tissues. Tumor either Stage Ila or Stage Ilb, but with ascites present or positive peritoneal washing. Growth involving one or both ovaries with intraperitoneal metastases outside the pelvis and/or positive retroperitoneal nodes. Tumor limited to the true pelvis with histologically proven malignant ex- tension to small bowel or omentum. Growth involving one or both ovaries with distant metastases. If pleural effusion is present there must be positive cytology to allot a case to Stage IV. Parenchymal liver metastases equals Stage IV. Table III. Symptoms that caused patients with ova- rian cancer to see a doctor. 338 patients treated in Umeá, Sweden 1970-75. 1. Ache and pain ..................... 26,2 % 2. Gynecological symptoms ............ 20,7 % 3. Compression symptoms (bladder and rectum) ......................... 17,4 %. 4. Abdominal swelling................. 16,4% 5. General poor health condition...... 10,8% 6. Abdominal tumour.................... 8,5 %
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.