Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1983, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 15.09.1983, Blaðsíða 11
LÆKNABLADID 195 andvanatilfellum er pessi sjúkdómur pó hreint ekki sérlega sjaldséður, en par verður pó aðeins að byggja á íferð bólgufruma í lungna- blöðrur, pví að »fibrin«-útfellingar sjást ekki, nema í börnum, sem fá lungnabólgu eftir að pau eru komin lifandi í heiminn. Við sýkla- ræktun kemur fram að oftast er um að ræða Escherischia coli, beta-hemólýtíska streptó- kokka og stafýlókokkus áreus. Einu sinni kom fyrir pruska, sem rakin var til mónilíasýkingar í leggöngum móður. Hér er lungnabólga aðeins skráð sem aðal- dánarorsök, en oft sést sjúkdómurinn sem fylgikvilli á lokastigi annarra kvilla. Hýalínhimnusjúkdómur í lungum (H.M.D.). Þetta er algengasta dánarorsök lifandi fæddra fyrirburða peirra, sem deyja innan viku eða fárra daga frá fæðingu, pað kemur ekki fyrir í andvanafæddum, sbr. töflur 2, 4 og 6. Þetta er einnig sjaldséður sjúkdómur í fullproska börn- um, nema pá helst sem fylgikvilli við aðra alvarlega sjúkdóma t.d. vanskapnaði í nýrum og fleira pví um líkt. Sé á heildina litið (tafla 2) deyr úr pessum sjúkdómi '/3 allra lifandi barna, flest innan tveggja sólarhringa og hefur svo verið frá pví fyrst var farið að gefa pessum Table VI. Hyaline membrane disease 1965-1976. Age groups and weight groups (in grammes). 1001- 1501- 2001- Over <1000 2000 2000 2500 2500 Total 0-6 hours .... 4 5 4 2 1 16 6-12 hours... 3 7 2 2 0 14 12-24 hours . 4 7 4 4 2 21 1- 2 days... 7 9 5 2 23 2- 6 days... 1 3 2 4 2 12 Total 12 29 21 17 7 86 sjúkdómi gaum hér á landi 1961, en heldur sér nú lát á síðustu ár umrædds tímabils. Annað pekkt. í pessum flokki má nefna teratoma sacralis og leukemia congenita, allt andvana fædd börn. Móðis leukeminbarns kom beint pá USA 1970. Þá má nefna rof á naflastrengsæðum í belgjum, gulu, bílslys og aðskotahluti í legi, (»Lippes Ioop«, lykkja 3 tilfelli). Einnig kemur fyrir heilasköddun (kern- icterus). Annað ópekkt. í pessum flokki eru nú aðeins örfá tilfelli skráð 1.5 %, en voru áður um 10 %. UMRÆÐA Eins og segir í inngangi var aðal tilgangur pessara kannana í fyrstu að fá yfirlit yfir pessi mál hér á landi og pannig samanburð við önnur lönd, en síðan um framvinduna hér, enda úr betri efnivið að vinna eftir 1966. Á peim grundvelli og meiri reynslu við krufn- ingar hefur smám saman tekist að komast að niðurstöðu, á meinafræðilegum grundvelli, í langflestum tilfellum, sem komið hafa til krufn- inga á R.H. (98.5%). í fyrri úttekt 1955-64 tókst ekki að greina um 10% tilfella. Þessi árangur náðist vegna betri efniviðar, mark- vissari upplýsinga og meiri reynslu lækna á pessum sviðum. Þó verður stundum val á aðal dánarorsök, pegar meta skal samtvinnuð sjúk- dómseinkenni einstaklings, nokkuð erfitt og matið einstaklingsbundið í einstaka tilfellum. Ildisskortur —■ Köfnun. Hugtakið tengist frek- ar lífeðlisfræði en meinafræði. Þetta er vissu- lega lang algengasta dánarorsökin, en verður pó frekar að skoðast sem safnheiti fyrir pau til- felli sem ekki eiga sér neinn annan ákveð- inn samastað. Ildisskortur og innri köfnun TableVIl. Perinatal deaths in five-year periods 1955-1964, 1967-1977, and as percentages of all autopsy cases in each period. 1955-59 1960-64 1967-71 1972-76 N % N % N % N % Congenital malformations 25 14 19 15 41 16 47 23 Erythroblastosis 6 3 10 8 12 5 7 3 Anoxia 63 35 32 25 100 39 80 38 Traumatic lesions 21 12 9 7 9 4 11 5 Pneumonia 18 10 12 9 33 13 27 13 Hyaline membrane disease 21 12 31 24 47 18 25 12 Other known causes 6 3 6 5 12 5 7 3 Undetermined 20 11 11 8 1 0.5 4 2 Total 180 100 130 101 254 100 208 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.